Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Síða 10

Ægir - 01.09.1951, Síða 10
218 Æ G I H Tafla III. Fiskaflinn 1950 (miðað við fisk upp úr sjó) kg. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Skarkoli Þykkva- lúra Lang- lúra Stór- kjafta Sand- koli Heilag- fiski Skata Þorskur Janúar 170 965 » 131 155 2 012 62 993 19 524 6 815 649 Febrúar 79 624 934 760 60 274 88 805 47 123 22 704 130 Marz 238 870 27 227 7 081 6 254 564 113591 66 010 40 624 433 Apríl 233 815 130 980 8 050 5 780 438 65 708 20 960 48 806 104 Maí 377 190 194 817 15 124 1 133 3 305 45 563 11 045 30 008 417 Júni 348 019 227 372 6 817 11 477 )) 265 949 ' 8 542 7 463 254 Júlí 247 744 107 071 11 907 1 707 1 737 40 321 5 371 8 061 463 Agúst 216 104 13 542 2 911 3 155 » 35 641 3 382 7 21 1 695 September 251 353 7 069 2 668 2 015 » 12 983 44 3 986 067 Október 245 796 581 2 309 1 053 1 048 34 004 3 436 2 142 738 Nóvember 299 818 49 017 5 300 408 881 74 433 42 119 3 655 225 Desember 38 436 2 387 222 370 3 614 53 178 35 491 4 877 002 Samtals 1950 2 747 734 760 997 63 280 33 567 13 873 893 169 263 047 186 356 177 Samtals 1949 4 513 814 1 087 886 494 545 122 253 87 166 1 855 267 210 221 199 309 049 Samtals 1948 4 730 022 1 139 801 202 102 12 991 47 341 1 776 614 280 813 177 648 683 Samtals 1947 3 977 927 978 969 14 328 7 284 64 826 979 667 212 270 183 609 957 Samtals 1946 3 032 749 700 058 207 937 2 528 71 179 892 212 208 502 187 712 053 Ýsa 772 79« 2 949 4'j 3817091 3 370 6 2 363 5' 739 74; 527 2i 562 5| 683 45 956 2 1 782 7 801 53' aði þá allverulega þeim opnu vélbátum, sem gerðir voru út. Var meðaltala i hverjum mánuði aðeins 118 á móti 134 árið 1949. Var tala opnu vélbátanna töluvert lægri í öllum mánuðum ársins að undanteknum janúar, október og nóvember, er tala þeirra varð nokkru hærri en árið áður. Flestir voru opnu vélbátarnir í júnímánuði 223 að tölu, en í þeim mánuði höfðu bátarnir verið flestir árið áður 265. Var aðalútgerðartími opnu vélbátanna um vorið og sumarið og nokkuð fram á haustið. Má yfirleitt segja, að litgerð opnu vélbátanna sé nokkuð stop- ul og misjöfn frá ári til árs, enda er það oft svo, að þar er meira um ígripaútgerð að ræða. Frá þessu eru að sjálfsögðu allmarg- ar undantekningar, þar sem útgerð opinna vélbáta er stunduð reglulega ár eftir ár. Á vetrarvertíðinni eða framan af henni er tala skipverja að jafnaði á opnu vélbátunum um 4, en fer síðan fækkandi, þegar líður á vor- ið og sumarið, og er þá jafnaðarlega ekki nema 2 til 3, enda er hér um að ræða all- mikinn fjölda af mjög smáum bátum. Svo sem verið hefur undanfarin ár er út- gerð árabáta nú að mestu horfin og var að- eins talið, að á árinu 1950 hefðu verið gerð- ir út 5 bátar í júnímánuði og 4 í júlí, en 2 i marzmánuði. Um mörg undanfarin ár hafa togararnir ekki stundað saltfiskveiðar svo heitið gseti. fyrr en á árinu 1950. Tvö skip hófu þessar veiðar þegar í janúarmánuði, en þeim fór fjölgandi, þegar leið á vertíðina, og þegar kom fram á vorið, urðu þau flest 26 að tölu í maímánuði. Fór þeim síðan aftur fækk- andi, og í júlímánuði, þegar verkfalliö hófst, voru aðeins 11 skip við þessar veiðar. Bein afleiðing af vaxandi þátttöku togar- anna í saltfiskveiðunum var minnkandi þátttaka í isfiskveiðunum. Tala skipa, seni stunduðu ísfiskveiði, varð nú hæst í mai- mánuði 105, en Jangflest þeirra skipa voru togbátar, sem og raunar lengst af á árinu. Hefur togbátum yfirleitt fjölgað á undan- förnum árum, og urðu þeir flestir nú í mai- mánuði 94, eða 1 fleira en verið hafði árið áður. Er sildveiðarnar hófust, fór togbát- unum að sjálfsögðu mjög fækkandi og urðu fæstir í ágústmánuði aðeins 8, en nokkrir bættust þó við að loknum síldveiðum. Á árunum fyrir styrjöldina allt fram til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.