Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1951, Page 22

Ægir - 01.09.1951, Page 22
230 Æ G I R Tafla IX. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1950 og 1949. Botnv,- veiðií salt Botnv,- veiði í is Karfa- veiði borskv. m. lóð og net Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Sildveiði m. rekn. ísfiskflutn. og fleira Samtals 1950 Samtals 1949 rt 'Z H « B, a hI rt o. i2 3 H W cs 3 & 12 JS o. 3 t™1 C/3 i2 c. rH cr) *! 05 C3 H ~ - o. hI M rt CÍ Q. H « -! H M i2 3 H K H Ír rt g. -! H ÍS _j rt i2 a £ 12 r- x. 05 p, 2i «!. rt 2 H * _ > rt p. rt 2 H_j« Jan... i 30 2 66 » » 45 431 » » » » » » » » 48 527 45 515 Febr. . 2 40 1 34 » » 50 501 » » » » » » l1 2 54 577 53 587 Marz . » » 6 104 » » 52 515 » » » » » » » » 58 619 57 625 April . 1 30 4 39 » » 58 518 » » » » » » » » 63 587 60 654 Maí .. 1 35 7 69 » » 60 388 » » » » » » » » 68 492 94 690 Júní . 1 35 6 59 » » 68 186 25 130 » » » » » » 100 410 122 587 Júlí .. » » » » » 26 75 14 75 26 321 3 18 » » 69 489 89 663 Ágúst. » » » » » » 19 67 9 48 26 349 16 104 » » 70 568 103 747 Sept. . » » » » » » 24 71 , 13 63 4 80 20 147 » » 61 361 83 610 Okt. .. » » 2 17 » » 53 248 13 60 » » 21 153 » » 89 478 74 461 Nóv... » » 2 20 í 30 49 305 12 50 » » 3 21 » » 67 426 85 605 Des. . . » » 2 20 i 30 29 260 » » » » 1 7 31 6 36 323 62 534 sem aðeins er talið, að gerðir hafi verið út 4—5 bátar yfir 2 niánuði um sumarið. Togari sá í fjórðungnum, sem gerður var út meirihluta ársins, stundaði nokkuð salt- fislcveiðar framan af árinu, og voru þær veiðar ekki stundaðar af öðrum skipum. Hins vegar voru botnvörpuveiðar í ís stundaðar af nokkrum bátum og einnig tog- urunum framan af árinu. Urðu bátarnir flestir í maímánuði 7 að tölu, og stunduðu togbátarnir veiðar allt fram í júnímánuð. Um haustið, að loknum síldveiðum, stund- uðu aðeins tveir bátar ísfiskveiðar, en tog- arinn stundaði þá karfaveiðar að loknu verkfallinu. Þorskveiðar með lóð og netjum voru þær veiðar, sem langmest voru stundaðar eða af flestum skipum. Var það fyrst á vetrarver- tíðinni, en þá stunda flestir hinna stærri vélbáta þær veiðar, en um vorið bætist að jafnaði við nokkur hópur smærri þilju- báta og opinna vélbáta. Á vetrarvertíðinni urðu bátarnir flestir 58 í aprílmánuði, en fór svo enn fjölgandi, þegar leið á vorið, og urðu 68 i júní. Er hér þó um að ræða nokkuð minni þátltöku í þessum veiðum en árið áður, sem stafaði af því, að miklu 1) Rækjuveiði. færri hinna smærri báta voru gerðir út. Á haustvertíð er einnig allmikið um þorsk- útgerð í Vestfirðingafjórðungi, og voru að þessu sinni gerðir út 53 bátar til þeirra veiða í októbermánuði og 49 í nóvember, en það er einnig heldur minni þátttaka en á sama tíma árið áður. Dragnótaveiðar voru stundaðar af fleiri bátum en árið áður. Vertíðin hófst í júní- mánuði, en bátum fór mjög ört fækkandi, þegar kom fram á síldveiðarnar og söinu- leiðis um haustið. Voru aðeins 12 bátar gerðii' út í nóvembermánuði. Hins vegar var jiátt- takan í síldveiðunum með herpinót nú meiri en árið áður, svo sem annars staðar á land- inu, og voru gerð út alls 26 skip til þeirra veiða í júlí og ágúst, en aðeins 19, þegar flest var árið áður. Sama er að segja hér um síldveiðar með reknetjum, að meiri fjöldi báta stundaði þær veiðar en verið hefur áður um nokkur ár að minnsta kosti. Hófu 3 bátar þegar í júlí að stunda reknetjaveiðar og fjölgaði nokkuð verulega, þegar kom fram á sumar- ið og haustið og urðu flestir í október 21 að tölu, er reknetjaveiðarnar stóðu sem hæst við Suðvesturland. Um allmörg ár liafa rækjuvciðar verið stundaðar lítillega á Vestfjörðum og var

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.