Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 25
Æ G I R
233
Tafla XII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Austfirðingafjórðungi
í hverjum mánuði 1950 og 1949.
Botnv.- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yör 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1950 Samtals 1949
Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. ct §. r- T: Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.
Janúar .. 3 90 )) » 11 121 » » » » » » 14 211 13 204
1‘ebrúar.. 3 96 » » 21 235 3 18 » » » » 27 349 41 484
Marz .... 3 101 » » 28 315 5 26 4 12 » » 40 454 53 521
April .... 3 108 » » 28 320 4 18 14 42 » » 49 488 71 577
Mai 3 94 » » 36 387 12 64 20 55 » » 71 600 73 564
Júni 3 88 » » 21 131 11 43 34 89 » » 69 351 98 475
Júli .... 3 88 » » 42 418 12 48 73 201 » » 130 755 127 733
ágúst .... 3 88 » » 40 412 14 57 81 211 » » 138 768 130 749
September 3 84 » » 22 164 12 54 50 147 » » 87 449 113 694
Október .. 3 84 » » 26 247 7 33 14 42 » » 50 406 37 351
Nóvember 3 84 » » 29 283 1 8 4 15 » » 37 390 31 312
Desember 3 84 » » 24 248 2 11 » » » » 29 343 22 297
ar isfiskflutninga frá Norðurlandi, og
fjölgaði þeim upp í 6 i nóvembermánuði.
Hefur nokkuð verið um það á haustin, að
norðlenzkir bátar hafi stundað ísfiskflutn-
inga frá höfnum norðanlands og einnig á
vorin, en svo varð þó ekki að þessu sinni.
d. Austfirðingafjórðungur.
Þátttaka í útgerð í Austfirðingafjórð-
nngi var lítið eitt minni nú en verið hafði
árið áður. Var meðaltala skipa, sem gerð
voru út í hverjum mánuði, 62, en hafði ver-
ið 67. Voru yfirleitt færri skip gerð út mán-
aðarlega að undanteknum síldveiðunum, en
þá voru skipin nokkru fleiri og einnig um
haustið, er nokkrir bátar fóru til reknetja-
veiða við Suðvesturland.
Botnvörpuskip voru 3 í fjórðungnum eins
°g árið áður, og voru þau öll gerð út allt
árið, enda náði verkfallið ekki til þeirra.
Tala þeirra mótorbáta, sem gerðir voru
ut, var nokkru lægri yfirleitt en árið áður,
sérstaklega framan af árinu á vetrarver-
tíðinni, en hins vegar var tala þeirra svip-
uð yfir síldveiðarnar og um haustið.
Aftur á móti var tala mótorbáta undir 12
i'úmlestum, sem gerðir voru út á árinu,
hærri nú en árið áður, en eins og annars
staðar um landið er útgerð þeirra allóreglu-
leg frá ári til árs. Voru þeir flestir gerðir
út urn vorið og sumarið og urðu flestir
14 í ágústmánuði.
Aftur á móti var þátttaka opnu vélbát-
anna í veiðunum nú minni en árið áður.
Urðu þeir flestir i ágústmánuði 81 að tölu,
enda er aðalútgerðartími þeirra frá því
fyrri hluta sumars og fram á haustið. Árið
áður urðu þeir flestir í ágústmánuði 75 að
tölu.
Togararnir hófu saltfiskveiðar í febrúar-
mánuði, og stunduðu þeir allir þær veiðar
í apríl og maí, og 2 þeirra allt fram i júlí-
mánuð, að þeir hófu karfaveiðar.
í janúarmánuði og allt fram í marzmán-
uð stunduðu togararnir einnig isfiskveiðar,
en aðallega voru þó togveiðarnar stundaðar
af bátum í fjórðungnum allt frarn til loka
maímánaðar. Urðu bátarnir, er stunduðu
þær veiðar, flestir 12 að tölu á tímabilinu
frá marz til maí og svo aftur að loknum síld-
veiðum um haustið, en þá hóf einn bátur
togveiðar í september, og urðu þeir 4, er
þær veiðar stunduðu í októbermánuði.
í júnímánuði hóf fyrsti togarinn á Aust-
urlandi karfaveiðar og meðan á verkfallinu
stóð og allt fram til loka ársins stunduðu
pllir togararnir þær veiðar.