Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 55

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 55
Æ G I R 263 Tafla XXIX. Fiskafli verkaður í salt í Vest- firðingafjórðungi 1950 og 1949. (Miðað við fullverkaðan fisk.) Samtals Samtals 1950 1949 kg kg Hvallátrar 5 800 Patreksfjörður 71840 77 360 Arnarf jörður 12 380 2 000 Dýrafjörður 37 730 13 220 Önundarf jörður 116160 29 650 Súgandafjörður 93 930 300 660 Holungavík 309 720 567 540 Hnífsdalur 86 670 131000 ísafjörður 992180 802 140 Súðavík 38 670 85 240 Ingólfsfjörður 3 470 Hjögur 4 460 • Djúpavik 47 870 95 360 Hrangsnes 108 740 128 330 Hólmavik 124 000 109 670 Samtals 2 050 150 2 345 640 á árinu 1950, aðallega framan af árinu, en þá var ríkjandi nokkur óvissa um það, hversu ganga mundi uin söluna á framleiðsl- unni, og menn gripu því þess vegna heldur til þess ráðs að salta fiskinn. Mun láta nærri, að saltfiskframleiðsla bátaflotans liafi verið um 21 000 smálestir miðað við fullverkaðan fisk. Má þó gera ráð fyrir því, að saltfiskfram- leiðslan hefði orðið verulega mikið meiri á árinu, ef ekki hefði verið verkfall á togara- flotanum um fjögurra mánaða tíma um sumarið og haustið, en einmitt á þeim tíma, sem búast má við, að einhverjir togarar hefðu stundað saltfiskveiðar. Um 94% af þeim fiski, sem saltaður var, var þorskur stór og smár, en skiptingin í stórfisk og smáfisk í töflunni mun ekki ör- ugg, þar sem erfiðlega hefur gengið að fá glöggar upplýsingar um það, hvernig fisk- magnið skiptist í stærðir. Framleiðsla á saltaðri ýsu var aðeins um 388 smál. og var það töluvert minna en áður og minni hluti af lieildar saltfiskfram- leiðslunni þar af ’leiðandi. Má telja það al- gert neyðarúrræði að salta ýsU, þar sem margfalt hagðstæðara verð fæst fyrir hana i'rysta. Af ufsa var framleitt 903 smálestir saltað, og var það heldur meira en árið áð- ur, en sá fiskur kemur aðallega frá togur- unum. Hefur hingað til litið sem ekkert ver- ið fryst af ufsa, enda verið talinn lítill markaður fyrir þá vöru. Framleiðsla af salt- aðri löngu varð um 704 smálestir og var það svipað eða lítið eitt minna en árið áður, en svipað er að segja um Iönguna og ufs- ann, að þær fisktegundir eru helzt saltaðar, ef unnt er að lcoma því við. Um keiluna er það að segja, að hún er nær öll söltuð eða hert, þar sem enginn markaður er fyrir frysta keilu og munu einnig allmikil brögð að því, að hún fari beint í fiskmjölsverk- smiðjurnar. Langsamlega mestur hluti salfiskfram- leiðslunnar er að sjálfsögðu i Sunnlendinga- fjórðungi, og er það hvorttveggja, að mest- ur hluti bátaaflans kemur þar á land og einnig eru togararnir þar flestir. Voru rúm- lega 70% af saltfiskframleiðslunni þar á þessu ári, en næstur var Norðlendingafjórð- ungur með 12.5%, þá Austfirðingafjórð- ungur með 10.8% og Vestfirðingafjórðung- ur með aðeins 6.2% af framleiðslunni. Tafla XXX. Fiskafli verkaður í salt í Norð- lendingafjórðungi 1950 og 1949. (Miðað við fullverkaðan fisk.) Samtals Samtals 1950 1949 kg kg Hvammstangi 3 400 •» Skagaströnd 398 630 147 150 Sauðárkrókur 66 670 20 000 Hofsós 65 730 Siglufjörður 435 940 Ólafsfjörður 288 620 Hrísey 168 480 Dalvik 306 100 Árskógsströnd 162 130 249 700 Hjalteyri 16 600 Grenivik 117 400 Akure'yri 185 430 Flatey á Skjálfanda 109 340 186 530 Grimsey 92 500 Húsavik 241 050 519 780 Raufarhöfn 88 830 139 350 Þórshofn 298 520 Samtals 4154100 3 237 830
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.