Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Síða 56

Ægir - 01.09.1951, Síða 56
264 Æ G I R Tafla XXXII. Yfirlit yfir saltfiskbirgðir í landinu 31. des. 1950—1946, samkvæmt talningu yfirfiskmatsmanna (talið í smál. miðað við fullverkaðan fisk). 3 CÍ . bc-: c ‘3 é % ^ X. 5.T3 £ V) *rt x 3 - •« 6 S Matsumdæmi: i? E X. P Ö I «h •—* t/3 o c X. u-s e 2* CC v) a £ C/3 x. rt X. Reykjavikur 2 676 66 61 87 » 17 1 421 4 328 tsafjarðar •.. 277 20 10 1 2 21 249 586 Akureyrar 446 » » » » » 227 673 Sejrðisfjarðar 346 » 7 » » 319 810 1 482 Vestmannaeyja 1 015 » » » » » 310 1 325 Samtals 31. des. 1950 4 760 86 78 88 2 363 3 017 8 394 — — — 1949 » » » » » 4 4 302 4 306 — — — 1948 1» » » » » » 1 917 1 917 — — — 1947 853 » » » » 189 2 569 3 611 — — — 1946 )) » » » » » 4 929 4 929 Saltfiskframleiðslan i Sunnlendinga- fjórðungi nam að þessu sinni 23 259 smá- lestum miðað við fullverkaðan fisk og má sjá í töflu XXVIII, hvernig sú framleiðsla skiptist á veiðistöðvarnar. Að þessu sinni varð Reykjavík sú veiðistöðin, sem fram- leiddi langmestan saltfisk eða 7 477 smá- lestir alls, sem kom til af því aðallega, að togararnir, sem þaðan voru gerðir út, sölt- uðu rnikið af fiski, en framleiðsla Reykvík- inga varð nú meira en 7 sinnum meiri en árið áður. Næst komu svo Vestmannaeyjar með 5.449 smálestir, sem er meira en tvisvai’ sinnum meira en það hafði verið árið áður, Tafla XXXI. Fiskafli verkaður í salt í Aust- firðingafjórðungi 1950 og 1949. (Miðað við fullverkaðan fisk.) Samtals Samtals 1950 1949 kfi kg Borgarfjörður 46 470 13 000 Bakkafjörður 55100 129 830 Vopnafjörður 86 000 40170 Seyðisfjörður 536 210 118 000 Neskaupstaður 1 101 560 368 900 Eskifjörður 197 500 232 640 Ileyðarfjörður 55 330 »» Fáskrúðsf jörður 276 970 458 700 Stöðvarfjörður 224 500 153 250 Brciðdalsvík 35 500 66 930 Djúpivogur 266140 73 050 Hornafjörður 760 030 163 480 Samtals 3 641 310 1 817 950 en þá voru Vestmannaeyjar langhæsta veiðistöðin, hvað snerti framleiðslu salt- fisks. Aðrar veiðistöðvar, sem höfðu all- verulega saltfiskframleiðslu, voru Hafnar- fjörður með 3 496 smálestir, en þar gætti að sjálfsögðu einnig verulega togaranna, Keflavík með 1 728 smálestir og Akranes með 1 104 smálestir, en fiskur sá, sem salt- aður var í hinum tveim síðastnefndu veiði- stöðvum, var að sjálfsögðu að langmestu leyti bátafiskur, og gildir einnig hið sama um Vestmannaeyjar í þessu tilliti. Aðrar veiðistöðvar má nefna, sem höfðu nokkurt saltfiskmagn, en það voru Sandgerði 698 smálestir, Grindavík 616 smálestir, Þorláks- höfn með 467 smálestir, Garður 425 smá- lestir og Njarðvíkur með 805 smálestir, en i öllum þessum veiðistöðvum er eingöngu um bátafisk að ræða. Loks voru svo ýmsar fleiri veiðistöðvar, sem höfðu Iítið saltfisk- magn, enda útgerðin á þeim stöðum í flest- um tilfellum ekki meiri en það, að frysti- húsin anna að taka á móti þeim fiski, sem þar kemur á land, en aðstaða hins vegar erfið til söltunar á fiski. Á árinu 1949 höfðu nokkur islenzk skip farið til Grænlands til veiða, og var fisk- urinn, sem þau veiddu, saltaður ýmist um borð í skipunum eða lagður upp í móður- skip. Reynslan af þessum leiðangrum varð ekki svo góð, að hún hvetti til frekari að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.