Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 73

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 73
(E G I R 281 ^sild og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) i Neyzla °nanlands, kg Beitu- frysting, kg Sild og annar fiskur unninn í verksmiðju kg Samtals júlí 1951, kg Samtals jan.-júlí 1951, kg Samtals jan.-júlí 1950, kg Samtals jan.-júli 1949 kg Nr. 8 500 )) » 342 596 1 431 008 1 398 376 2 317 608 1 3 298 » » 63 198 399 623 567 520 754 561 2 » » » 19 622 50 363 41 115 307 367 3 » » » 9 440 34 248 21 902 79 947 4 )) » » 376 12 325 6 867 64 472 5 21 671 » » 198 518 1 269 829 563 009 974 914 6 )) » » 38 76 278 69 486 62 869 7 112 227 » » 5 515 731 116 606 898 133 807 003 130 426 717 8 89 764 » » 347 079 9 733 887 11 987 648 12 458 993 9 )) » » 53 216 1 921 678 2 538 338 3 494 644 10 3 784 » » 235 518 4 690 842 4 047 554 8 038 393 11 1 620 » » 5 777 722 19 305 098 1 597 469 9 226 721 12 » » » 81 450 4 560 155 3 688 534 12 399 190 13 )) » » 34 073 928 243 977 079 785 629 14 » 117 200 26 860 950 33 418 055 34 125 345 15 646 755 6 340 920 15 ^ » )) 18 535 814 18 535 814 56 564 451 22 608 230 )) 16 ^^240 864 117 200 45 396 764 64 632 446 » » » 1 989 854 234 900 84 014 991 » 251 710 271 » )) 1 363 012 478 200 36 764 690 » » 199 566 885 » 2 081 382 1 337 600 4 216 050 » » » 187 732 945 — Á árunum 1947 og 1948, sérstaklega hinu síðarnefnda, hafði verið flutt töluvert út af ísvarðri sild til Þýzkalands, en það er sá markaður, sem einna helzt eða nær ein- göngu liefur tekið við þeirri vöru héðan. Á árinu 1949 var ekki urn það að ræða, að síld væri flutt þangað út, en á árinu 1950 í desemher var sendur einn farmur 104 smálestir til Þýzkalands, en því miður gaf það ekki svo góða raun, að framhald yrði á, enda þá orðið alláliðið og minna um síld. Var þar um að ræða Faxaflóasíld. Hins vegar var útflutningur á frystri síld allmikiíl, eða 1 451 smálest á móti aðeins 307 smálestum árið áður, og var þar aðal- lega um að ræða síld, sem seld var erlend- um skipum til beitu, og einnig var nokkuð um það, að seld væri sild lir landi til mann- eldis, og þá aðallega til Póllands og Tékkó- slóvakíu. Var um að ræða nýja markaði fyrir þess vöru í þessum tveim síðasttöldu löndum, og er noklrur von bundin við það, að unnt verði að halda áfram þeim við- skiptum. Saltsíldarútflutningurinn var nú töluvert mikið meiri en hann hafði verið árið áður, eða 18 102 smálestir á móti 10 123 smálest- um, og stafaði það að sjálfsögðu af því, að mikið var saltað af síld sunnanlands um haustið eftir að veiði brást fyrir norðan. Var með framleiðslu þeirrar síldar unnt að fylla að mestu þá samninga, sem gerðir liöfðu verið um sölu norðurlandssíldar, og auk þess að bæta við í nokkrum tilfellum. Langstærsti kaupandinn var Svíþjóð með 8 702 smálestir, og var það meira en 4 sinn- um meira en þangað hafði verið flutt árið áður, vegna þess hversu sildveiðin brást þá gersamlega. Næst kom svo Finnland með 3 782 smálestir, en þangað höfðu farið árið áður 2 954 smálestir. Hefur verið unn- in upp í Finnlandi mjög góður og að því er virðist traustur mai’kaður fyrir íslenzka saltsíld nú á seinni árum. Pólland keypti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.