Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 37

Ægir - 15.12.1959, Page 37
ÆGIR — AFMÆLISRIT 35 Bv. Skallagrímur (1920). ör og talið er, að á árinu 1907 hafi vélbátunum fjölg- að um 100. Á þessu 5 ára tímabili fækkaði þilskipunum um 27 skip, 1697 br. rúml., en togurun • um fjölgaði um 5 skip 955 br. rúml. — Meðal þessara skipa eru „íslend- ingur“ og „Val- ur“, og var hinn fyrrnefndi síðar talinn til „línu- veiðara", en ekki togara, og sama mætti segja um ,,Valinn“. Næstu 5 árin er þróunin mjög í sömu átt og næstu tímabil á undan árið 1915 voru tölurnar þessar: Botnvörpuskip 20 tals 5059 br. rúml. Önnur gufuskip 6 — 1248— — Mótorskip yfir 12 1. 40 — 990— — Mótorsk. undir 12 1. 391 — ekki tilgr. Seglskip 95 — 3721 br. rúml. Tala fiskiskipa 552 tals Ef gert er ráð fyrir, að meðalstærð vélbáta undir 12 rúml. sé 8 lestir, er rúm- lestatala fiskiskipastólsins 14146. Á tímabilinu 1911—1915 fjölgaði botn- vörpuskipunum um 14, samtalt 3953 lest- ir. Meðalstærð skipanna hækkaði úr 184 lestum í 253 lestir. Flest skipanna voru keypt gömul, en fá ein voru nýsmíði. önnur gufuskip eru talin 6, en frá þeirri tölu ætti að draga 2 norsk skip, sem voru skrásett á Seyðisfirði, 826 lestir. Seglskipunum fækkar um 44 skip, sam- tals 2520 lestir. Vélbátunum fjölgar jafnt og þétt. Heimsstyrjöldin fyrri hafði mikil á- hrif á fiskveiðar Islendinga. Fiskafurðir hækkuðu mjög í verði og þó útgerðar- kostnaður hækkaði einnig mikið, gáfu veiðarnar góðan arð og höfðu útgerðar- menn þá rýmri fjárráð en áður hafði þekkzt. Þegar kafbátahernaður Þjóðverja komst í algleyming 1917 urðu siglingar héðan mjög hættulegar. Bæði af þeirri ástæðu og vegna erfiðleika um öflun út- gerðarnauðsynja einkum kola, varð að ráði að selja 10 togara til Frakklands haustið 1917 og lækkaði tala togara þá um helming. Jafnskjótt og um hægðist eftir styrjöldina voru gerðar ráðstafanir til þess að auka togaraflotann, með kaup- um skipa aðallega frá Englandi og ný- smíði þar. Voru þá stofnuð ný togarafé- lög. Seglskipunum fækkaði, þau gengu úr sér, voru seld til útlanda eða vélar sett- ar í þau og fluttust þá í flokk mótor- skipa. All margir vélbátar voru keyptir frá útlöndum og nú mun stærri en áður, allt að 60 lestum. Árið 1920 er fiskiskipastóllinn þessi: Botnvörpuskip 28 tals 8730 br. lestir Önnur gufuskip 2 — 223— — Vé'.b. (yfir 12 1.) 120 — 3538----------- Vélb. (undir 12 1.) 355 —stærð ekki tilg. Seglskip 39 — 1190 br. lestir Þess er getið að framan, að samningar hefðu verið gerðir, eftir lok heimstyrj- aldarinnar, um smíði og kaup togara. Á árinu 1920 bættust flotanum 19 togarar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.