Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 85

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 85
ÆGIR — AFMÆLISRIT 83 Þessi tafla ber með sér, að hlutdeild sumra liðanna hefir breytzt töluvert á milli hinna tveggja tímabila og þó séi’stak- lega launin þ. e„ laun og aflahlutur skip- verja, uppskipun, akstur, vaktir í höfn, hlunnindi o. þ. h. Laun á skrifstofu eru ekki tekin inn í þennan lið, en eru í liðn- um „ósundurliðaður reksti-ai'kostnaður“. Hlutdeildlaunanna hefur hækkað úr 31.9% árið 1935 í 48.2% árið 1955, eða úr tæp- um þriðjungi í tæpan helming af heild- arkostnaði. Eftirtektarvert er, hve elds- neytiskostnaður hefur minnkað hlutfalls- lega mikið, enda þótt meðalstærð flotans hafi aukizt mjög og, að nú er sótt meira á fjarlæg mið. Hlutdeild viðhaldskostnað- ar hefur aukizt nokkuð árið 1955 þrátt fyrir lægri meðalaldur flotans á því ári en 1935. Hefur aukið úthald orsakað þetta og svo ýmis tæki, sem ekki voru í gömlu togurunum ásamt aukningu vinnulauna umfram almenna aukningu verðlags. Vá- trygging skipa hefur lækkað hlutfallslega árið 1955 og mun röng gengisskráning vera aðalorsök þess. Tafla VII sýnir samanburð á rekstrar- kostnaði togara í Bretlandi og á íslandi. » Tafla VII10) Samanburöur á rekstrarkostnaöi togara í Bretlandi og á íslandi. Bretland ísland 1954 1955 % % Útgerðarstjórn o. fl......... 3.50 1.55 Eldsneyti .................... 23.07 13.49 Kaup skipverja ............... 29.42 38.58 ís og salt*) .................. 1.12 4.76 Viðgerðir og endurbætur . . 11.24 8.73 Vistir og veiðarfæri ......... 10.34 16.29 Hafnargjöld og löndunar- kostnaður ................... 7.60 8.51 Fjarskiptatæki og radar ... 2.65 0.34 Afskriftir og vátrygging .. . 10.46 7.75 100.00 100.00 Mikill munur er hér á flestum hlutföll- um. Kaup skipverja á íslenzkum togurum *) Þeir togarar brezkir, sem hér eru lagðir til grundvallar, stunduðu einungis ísfiskveiðar og notuðu því ekkert salt. er rúmum 9% hærra að hlutdeild í kostn- aðinum, heldur en á brezkum togurum, enda virðist hlutur launa í heildarkostnaði á þeim brezku vera nær því, sem var hér árið 1935, enda þótt tölurnar í töfium VI og VII séu ekki fyllilega sambærilegar. Af- skriftir eru lægri hjá okkur, enda eru sum skipin ekki afskrifuð, þegar um mikinn taprekstur er að ræða á viðkomandi ári. Stærsti hlutfallsmunurinn er samt á eldsneytiskostnaði togaranna hér og í Bretlandi. Virðist það stafa af því, að Bretar nota eldsneytisfrekari skip og eins þurfa þeir að sækja lengra á mið og eyða því meiri tíma í siglingar. Meiri siglingar og styttri veiðitími getur verið ein aðal- orsök þess, að veiðarfærakostnaður þeirra er hlutfallslega minni. Hlutur skipverja á fiskibátum mun vera nálægt 50% af útgerðarkostnaði eins og hann er tekinn í töflu VII, þ. e. þegar lið- irnir opinber gjöld, almannatryggingar, ágóði og ýrnis kostnaður eru undanskildir. Sézt þá greinilega, að vinnuaflið á miklu minni þátt í útgerðarkostnaði togaranna en bátanna, enda er hlutur fjármagnsins stærri og þýðingarmeiri í togaraútgerð en bátaútgerð. Skýringar. H Línurit I er byggt á Fiskiskýrslum og Hlunninda fram til ársins 1940, en síðan á skipaskránni í Sjómannaalmanakinu. 2) Tafla I er tekin úr grein eftir Jón Jóns- son fiskifræðing, er birtist í 4. tbl. Ægis frá 15. marz 1955, bls. 54. Uppsetningu töflunnar er lítið eitt breytt hér. Tölurnar í töflu þessari eru iniðaðar við veiðidag en ekki úthaldsdag. 3) Tafla II. Meðalaflinn á saltfiskveiðum árin 1930—1938 er tekinn úr Ægi frá þeim tíma. Þar er þyngd hans miðuð við fullverkað- an fisk. í Fiskiskýrslum og Hlunninda frá 1940 er gefið upp, að fullverkaður fiskur reiknist 40 kg. á móti 65 kg. af fiski vegnum úr skipi. Er reiknað með, að þessi hlutföll hafi Fiski- félagið notað til umreiknings á aflanum af saltfiskveiðum togara. Saltfiski vegnum úr skipi er síðan breytt öll árin í slægðan fisk með haus og til þess notuð hlutföllin 1 kg. saltfiskur á móti 1,822 kg. af fiski siægðum með haus, sem eru þau hlutföll, er Fiskifélagið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.