Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 86

Ægir - 15.12.1959, Síða 86
84 ÆGIR —AFMÆLISRIT nú notar. Meðalaflinn er hér miðaður við út- haldsdag öll árin og hvergi dregið frá vegna siglingatíma. Meðaláhöfn á togara er fundin með því að leggja til grundvallar mánaðarlegt yfirlit Fiski- félagsins yfir fjölda togara á saltfiskveiðum og fjölda skipverja þeirra. Talan fyrir 1955 er þó fundin á þann hátt, að tekið er einfalt meðal- tal af meðalfjölda skipverja á saltfiskveiðum, en sá meðalfjöldi var aftur miðaður við fjölda ferða hvers togara. Ekki fœst nákvæmur meðal- fjöldi skipverja með þessum aðferðum og hefði þurft að miða við fjölda skipverja á úthaldsdag á hverju skipi. Aftur á móti eru ekki til ná- kvæmar upplýsingar um þetta á tímabilinu fyr- ir styrjöldina og var því sama aðferð viðliöfð öll árin að undanskildu frávikinu 1955. Meðalstærð togara á úthaldsdag er fundin með því að margfalda stærð hvers togara með fjölda úthaldsdaga hans á saltfiskveiðum á liverju ári. Síðan eru niðurstöðurnar lagðar saman og deilt í með úthaldsdagafjölda flotans á saltfiskveiðum og kemur þá út meðalstærð hans á úthaldsdag. Dálkar 3 og 4 þarfnast ekki skýringa. 4) Línurit II. Afli áranna 1930—1938 er tek- inn úr Fiskiskýrslum og Hlunninda. Hann er þar gefinn upp sem flattur nýr fiskur. Sú þyngd er síðan umreiknuð í slægðan fisk með haus samkvæmt hlutföllunum 90 kg. flatt og hausað á móti 125 kg. slægður með haus. Er þetta í samræmi við aðferðir Hagstofunnar frá þessum árum, sem tilgreindar eru í Fiski- skýrslum og Hlunninda frá 1940, bls. 14. Töl- urnar fyrir árin 1952—1956 eru í samræmi við skýrslur Fiskifélagsins. Pví miður voru ekki aðgengilegar tölur til fyrir togaraflotann árin 1950 og 1951. Allur karfi til fiskimjölsvinnslu er miðaður við lieilan fisk öll árin nema 1955 og 1956. Pau ár er hann reiknaður slægður með haus, þ. e. um 94,5% af heilum fiski. Karfaafli er enginn á árunum 1930—1934, en var hin árin fyrir styrjöldina sem hér segir: Karfaafli iogaranna. Ár 1000 tonn 1935 6 1936 32 1937 12 1938 6 5) Tafla III. Tekjur togaraflotans eru teknar úr Fiskiskýrslum og Hlunninda fyrir árið 1935. í bókinni „Álit og tillögur" Skipulagsnefndar atvinnumála frá árinu 1936 eru birtir rekstrar- reikningar 31 logara frá árinu 1935. Þar eru skráðar tekur af 1) beinum og hrognum 2) leigu fyrir skip og 3) aðrar tekjur, sem ekki eru skráðar í Fiskiskýrslunum og er þeim hér bætt við tekjuliðina í Fiskiskýrslunum. Gjalda- liðirnir eru að mestu byggðir á niðurstöðum rekstrarreikninga togara frá 1935, sem birtar voru í „Skýrslu um liag og rekstur togaraút- gerðarinnar" frá milliþinganefnd kosinni á Al- þingi árið 1938. Bók sú er út gefin árið 1939. Ná niðurstöðurnar yfir 29 togara. Til viðbótar voru teknar niðurstöður frá 6 togurum úr „Álit og tillögur“, þar sem þær voru ekki í bók milliþinganefndarinnar. Fengust þannig niður- stöður af rekstrarreikningum 35 togara árið 1935 af 37, sem gerðir voru út það ár. Má sá árangur teljast allgóður. Voru niðurstöðurnar síðan margfaldaðar með 37:35 til þess að fá rekstrarkostnað flotans miðað við fjölda skipa. Urðu gjaldaliðirnir þá lieldur lægri en tekjurn- ar, þegar tillit hafði verið tekið til taps á rekstr- inum og nam sá mismunur 403 þús. króna. Þótti eðlilegast að draga þá upphæð frá tapinu og var svo gert. Kostnaði við fiskverkun í landi var sleppt úr niðurstöðunum og reiknað ineð, að enginn liagnaður hefði orðið af henni fyrir togarana, ]>. e. að liún hafi aðeins staðið undir sér. 6) Tafla IV. Tekjur flotans eru reiknaðar með því að leggja til grundvallar annars vegar aflaskýrslur Fiskifélagsins og hins vegar al- mennt verð á togarafiski innanlands, meðal útflutningsverð og upplýsingar frá viðkom- andi aðilum um rekstrarframlag til togaranna. Bátagjaldeyrisálag Flateyrartogara er áætlað út frá aflamagni þeirra og hve miklar afurðir hefðu fengizt úr honum. Liðurinn „aðrar tekj- ur“ eru tekjur af farþegum og flutningi, skips- leigu, tjónabætur o. þ. h. Liðurinn „mismunur" er óskýrðar tekjur, sem bætt var við til að jafna tekjur og gjöld. Erfiðara var að setja sainan gjaldaliðina hér en árið 1935. Upplýsingar fengust um 6 helztu gjaldaliðina af 28 togurum, en aðeins 13 togara var hægt að leggja til grundvallar hinum liðun- um, þ. á. m. liðnum „aðrar tekjur“ á tekjuhlið töflunnar. Taflan á næstu síðu sýnir hvernig unnið var úr upplýsingunum. Kostnaður á úthaldsdag var liér álitinn skásta aðferðin til að reikna út rekstrargjöld flotans. Þetta hefði einnig verið betri aðferð fyrir töflu V, en þar voru ekki nægilegar upplýsingar fyrir hendi til þess. Gildi talnanna í töflu VI rýrnar mikið við það á hve fáum reikningum rekstrargjöldin byggjast. Um liina einstöku liði þarf að taka fram eftirfarandi: Laun í pcningum: þar í eru talin öll laun og akstur nema laun á skrifstofu. Réttara hefði kannske verið að draga 50% frá akstr- inum eða þar um bil fyrir rekstrarkostnaði bifreiða, en hann á ekki að teljast til vinnslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.