Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 91

Ægir - 15.12.1959, Síða 91
ÆGIR — AFMÆLISRIT 89 Siyurkur é^giíi iion Lauslegt rabb um vélbátaútveginn og helztu þætti hans í hálfa öld V élbátaútvegur- á sér ekki langa sögu. Árið 1902 mun fyrst hafa verið sett mótorvél (þ. e. olíu- eða benzín- knúin vél) í íslenzkt skip. Var hér um geysilega merka nýjung að ræða eins og fljótt sannaðist. Þegar frá er skýrt í fyrsta árgangi Ægis — árið 1905 — er fyrst eru settar mótorvélar í íslenzk fiskiskip, er þess jafnframt getið, að fyrir dyrum standi mjög aukin vélbáta- notkun um land allt. Kom það og skjótt í ljós, því að 1907 segir sama rit, að vél- ar í fiskibátum hér á landi skipti þá þegar hundruðum. Það er athyglisvert, hversu fljótt ís- lenzkir bátaútvegsmenn brugðu við um vélakaup. Má í því efni geta þess, að þeir urðu að þessu leyti jafnokar Norðmanna, og Danir urðu litlu fyrr til, en höfðu þó að því leyti beztu aðstöðuna, að þeir hófu sjálfir framleiðslu mótorvéla þegar árið 1894. Þessi skjóta umsköpun í bátaútveg- inum hér var þó aðeins fyrirboði ennþá merkari tíðinda og meiri breytinga. Verðurhér á eftir reynt að víkja lauslega að þýðingarmestu þáttum bátaútvegsins. Fram til þess tíma, er vélanotkun hefst í bátaútveginum, hafði ríkt kyrrstaða í allri veiðiskipagerð hérlendis og þar með í fiskveiðum, að undanteknu því, er Is- lendingar hófu fiskveiðar á skútunum svo nefndu á ofanverðri síðustu öld. — Hér verður eigi fjallað um skútuöldina eða ald- ir opnu skipanna, sem fram að skútuöld- inni höfðu verið einu veiðiskip þjóðarinn- ar. Á sama hátt verður hér ekki fjallað um togarana, en þeir komu til sögunnar á svipuðum tíma og vélbátaútgerð hófst. Þeim munu verða gerð skil af öðrum í afmælisriti þessu. Eins og áður segir varð vélanotkun í fiskibátum strax mjög algeng. Ennfrem- ur var tekið að setja hjálparvélar í segl- skipin. Augu manna opnuðust þegar fyrir því, að vélaraflið myndi af mörgum ástæð- um geta stóraukið afköstin við fiskveið- arnar. Hafði þessi þróun m. a. í för með sér, að gerð fiskibátanna var miðuð við vélamotkun og fljótt rak að því, að smíði vélbáta hæfist hér á landi; urðu það bráð- lega þilfarsbátar, sem hafðir voru sífellt stærri og stærri. Þá leiddi reynslan mjög fljótt í ljós, að gömlu seglskipin hentuðu ekki þrátt fyrir hjálparvélamar. Voru þau því brátt rífin eða seld úr landi. T. d. er þess getið í Ægi, þegar árið 1913, að á því ári hafi 9 skútur verið seldar til Færeyja. Framfarir í véltækni hafa verið mjög miklar á þessari öld eins og alkunna er. Hefir þessa gætt á öllum sviðum atvinnu- lífsins. Þessar framfarir hafa orðið sjáv- arútveginum hin mesta lyftistöng. Segja má, að menn hafi mátt hafa sig alla við, að hagnýta nýja tækni. Á þetta ekki ein- göngu við um aflvélamar sjálfar. Bygg- ingartækni í bátasmíði hefir stórlega fleygt fram. Á sama hátt hefir veiðitælm- in aukizt og ennfremur siglingatæknin. Hefir þetta allt stuðlað mjög að stór- auknum afköstum, jafnframt því sem ör- yggi fiskimannanna er nú orðið miklu meira en áður. I þessu efni er á það að líta, að Islend- ingar hafa lítið getað lagt af mörkum í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.