Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 152

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 152
150 ÆGIR — AFMÆLISRIT ig 1930. Loks keypti Fiskimjöl h.f. beina- mjölsverksmiðju á Siglufirði sama ár, en um upphaf hennar er mér ekki kunnugt. Allt fram að styrjaldarbyrjun var yf- irgnæfandi hluti fiskmjölsframleiðslunn- ar úr þurrkuðum beinum. Öll árin, sem styrjöldin stóð, skiptist framleiðslan hins vegar nokkurnveginn jafnt milli vélþurrk- aðs og loftþurrkaðs mjöls. Árið 1934 voru settar fiskmjölsvélar í togarann Gylfa frá Patreksfirði, og ári síðar í Garðar frá Hafnarfirði. Voru þetta fyrstu fiskmjölsvélar, sem settar voru í íslenzka togara. 1935 hófst karfavinnsla bæði á Sól- bakka við Önundarfjörð og einnig á Siglufirði. Karfinn var unninn í síldar- verksmiðjunum, sem fyrir voru á þess- um stöðum, og á sama hátt og síld. 1936 var byggð fiskmjölsverksmiðja á Patreks- firði gagngert til þess að vinna karfa. 1937 er stofnuð Síldar- og fiskmjölsverk- smiðja Akraness, og það ár er einnig byggð Síldarbræðslan á Seyðisfirði og þurrbeinaverksmiðjunni í Neskaupstað breytt í beinamjöls- og síldarverksmiðju. Um svipað leyti var líka Húsavíkurverk- smiðjan reist. Þótt margar þessara verk- smiðja væru fyrst og fremst byggðar sem síldarverksmiðjur, áttu þær þó öðr- um þræði að vinna úr fiskúrgangi. 1938 er síðan reist fiskmjölsverksmiðja á Bíldudal. Á styrjaldarárunum var tiltölulega lágt verð á fiskmjöli, og var það mönn- ura lítil hvatning til aukinnar fram- leiðslu og verksmiðjubygginga. Þó hefur hráefnismagnið. sem nota mátti til fisk- mjölsframleiðslu, vafalaust aukizt til muna á þessum árum vegna aukinnar fiskflökunar. Þótt allmargar fiskmjöls- verksmiðjur væru nú til í landinu, var ástandið þannig í lok styi’jaldarinnar, að mörg hraðfrystihúsanna urðu að kasta fiskúrganginum og þurftu stundum að kosta nokkru til að koma honum frá sér. En 1945 fór að rætast úr þessum vand- ræðum. Það ár er reist fiskmjölsverk- smiðja í Innri-Njarðvík og vélarnar úr togaranum „Garðar" teknar í notkun í Hafnarfirði. 1946 tekur síðan verk- smiðja Fiskiðjunnar s.f. í Keflavík til starfa. Var sú verksmiðja byggð upp úr þurrbeinaverksmiðjunni á Vattamesi. Þegar síldin hljóp í innfirði Faxaflóa, 1947—1948, var ráðizt í stórfelldar framkvæmdir til stækkunar verksmiðjun- um á Akranesi, í Hafnarfirði, Keflavík og Innri Njarðvík og þær gerðar þannig úr garði, að þær gætu unnið síld í stórum stíl. Þá var einnig Síldar- og fiskmjöls- verksmiðjan, Reykjavík, stofnuð, og byggði hún verksmiðju upp úr gömlu beinamjölsverksmiðjunni, sem Fiskimjöl h.f. átti. Eins og kunnugt er, tók fyrir síldargengd í Faxaflóa og varð það hlut- skipti þessara verksmiðja að vinna fyrst og fremst úr fiskúrgangi og karfaúr- gangi. Karfaveiðarnar, sem höfðu lagzt niður í styrjaldarbyrjun, hófust aftur 1950 og hafa staðið óslitið síðan. Á ár- unum 1935—1939 var einvörðungu unn- inn heill karfi í verksmiðjunum, en lifr- in þó tekin úr nokkrum hluta hans, en 1950 var þegar byrjað að flaka karfann og 1952 var svo komið, að hráefnið, sem verksmiðjurnar fengu frá karfaveiðunum, var að langmestu leyti úrgangur frá karfaflökun. Verksmiðjurnar, sem byggðar voru á árunum 1936—1950, áttu allar sammerkt í því. að þær voru búnar suðukerjum og pressum. I þeim var því fiskúrgangurinn soðinn og pressaður á undan þurrkun, en fisksoðið fór beina leið í hafið. Með þess- um vinnslumáta tapaðist 20—25% af mjölefnum úrgangsins. Eins og áður er sagt, hafði allt frá 1926 verið framleitt mjöl í Vestmannaeyjum úr þorskúrgangi með beinni þurrkun í kokskyntum eld- þurrkara. Mjölefnatöpin eru hverfandi lítil, þegar þessi aðferð er viðhöfð. Ýmsir erfiðleikar eru þó á þessari vinnslu, eink- um vegna þess, að hráefnið límist innan í þurrkarann á ákveðnu þurrkstigi, og er erfitt að halda jafnri þurrkun af þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.