Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 153

Ægir - 15.12.1959, Síða 153
ÆGIR — AFMÆLISRIT 151 sökum. Þurrkaramir vilja líka „ryðja sig“, eins og það er kallað, en með því er átt við, að efnið komi úr þeim í gusum. Yfirleitt má segja, að bein þurrkun í ein- um þurrkara sé talsvert vandaverk, sem krefst mikillar aðgæzlu. Þegar olíukynd- ingai*tækin komu til sögunnar við fram- leiðslu fiskmjöls eftir lok seinni heims- styrjaldarinnar, breyttist þetta viðhorf nokkuð, enda rniklu auðveldara að stilla eldana, þegar brennt er olíu heldur en þegar brennt er koksi. Bein þurrkun var þó ekki tekin upp utan Vestmannaeyja fyrr en 1950—1951, að verksmiðjurnar við Faxaflóa breyttu vinnslunni hjá sér í þetta horf. Síðan hefur bein þurrkun verið tekin upp í nær öllum verksmiðjum landsins, sem nota eldþurrkara. Sömu efnatöp áttu sér stað við karfa- vinnsluna og við vinnslu fiskúrgangsins, þegar hráefnið var soðið og pressað og soðinu síðan hleypt í sjóinn. Bein þurrkun kom ekki til greina fyrir karfann og karfaúrganginn, vegna þess hve feitur hann er. 1953 keypti Lýsi & Mjöl í Hafn- arfirði því þriggja þrepa eimara til þess að eima karfasoðið og framleiða úr þvi soðkjarna, sem síðan var blandað í pressukökuna og þurrkaður með henni. Með þessari nýbreytni var að mestu tek- ið fyrir mjöltöpin, en þau höfðu áður verið 20—25% af heildarmjölmagninu. Á næstu árum öfluðu verksmiðjurnar :í Reykjavík og á Akranesi sér einnig eim- ara. Á næstu árum eftir 1950 fjölgaði fisk- mjölsverksmiðjunum mjög ört. Einkum var byggður fjöldi lítilla og einfaldra verksmiðja, þar sem framleitt var mjöl úr mögru hráefni með beinni þurrkun í einum þurrkara. Þótt olíukyndingartækin auðveldi mjög beinu þurrkunina, hlýtur hún alltaf að vera ýmsum vandkvæðum bundin vegna límingar efnisins innan í þurrkar- ann. Með þessari þurrkunaraðferð er líka mjög örðugt að hagnýta slóg, en magn þess er talið nema 10—13 þús. smál. á ári í verstöðvunum á Suður- og Suðvesturlandi. Þessi vandkvæði á beinu þurrkuninni áttu megin þátt í þvi, að 1955 var farið að reyna hina svokölluðu tveggja þurrk- araaðferð. Með þessari aðferð eru notað- ir tveir eldþurrkarar og tekur hvor við af öðrum. í fyrri þurrkaranum er efnið þun-kað til hálfs eða vel það, síðan er því skipt, og fer meiri hluti þess til baka og blandast aftur hráefninu, áður en það fer inn í þurrkarann. Á þennan hátt er vatnsinnihaldið í efninu, sem fyrri þurrk- arinn fær, lækkað það mikið, að það hætt- ir að límast í þurrkarann. Minni hluti efnisins frá fyrri þurrkaranum er síðan fullþurrkaður í seinni þurrkaranum. Aðferð þessi var fyrst prófuð hjá Fiskiðjunni s. f. í Keflavík og reyndist hún þegar vel. Líka kom í Ijós, að með henni mátti þurrka slóg með beinum í þeim hlutföllum. sem þessi hráefni komu frá vinnslustöðvunum. Áður hafði slóg hvergi verið nýtt, nema hjá Lýsi & Mjöl í Hafn- arfirði, þar sem tiltölulega lítið magn af slógi hafði í nokkur ár verið þurrkað með beinum. Tveggja þurrkaraaðferðin hefur nýlega verið endurbætt á þann hátt, að efnið er soðið í litlu eldsuðukeri, áður er það fer inn í fyrri þurrkarann. Þessi nýj- ung var fyrst reynd hjá Fiskimjöl h.f. í Innri-Njarðvík. Hefur hún þann kost fram yfir eldri aðferðina, að blöndun hálfþurra efnisins við nýja efnið er mikl- um mun auðveldari eftir suðuna. Þá hef- ur einnig komið í ljós, að hægt er að þurrka bein og s!óg í jöfnum hlutföllum, ef eldsuðukerið er notað. Útlit er fyrir, að hjá stóru verksmiðjunum verði þetta ríkj- andi aðferð á næstu árum. Hins vegar er aðferðin of margbrotin til þess að hún henti litlu verksmiðjunum vel. Nú er svo komið, að mikill meirihluti af því slógi, sem til fellur í landinu, fer til mjölfram- leiðslu. Þegar nýsköpunartogararnir voru byggðir, eftir lok seinni heimsstyrjaldar- innar, voru allmargir þeirra búnir fisk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.