Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1979, Side 19

Ægir - 01.02.1979, Side 19
fyrir. Ríkisstjórnin sá sér ekki fært að verða v'ið þessari beiðni að öllu leyti, en hefur þó ákveðið að verja 15% af gengismunafé til þessara hluta. Liggur enn ekki ljóst fyrir hversu háa upphæð ^ér er um að ræða en hún er allmiklu lægri en reikningslegt tap er Sölusambandið fór fram á. Það iggur því alveg ljóst fyrir, að afkoma saltfisk- ramleiðenda á árinu 1978 var mjög slæm og óvíst er enn hvaða afleiðingar sú slæma afkoma hefur á iramleiðslu ársins 1979. Eins og rakið hefur verið hér að framan, hefur afkoma saltfiskframleiðslunnar undanfarin misseri 'enð afarslæm og standa fyrirtækin nú uppi rum að eigin fé og með langan hala dýrra lausa- skulda. Við saltfiskframleiðendur höfum marg- S1nnis tekið fram á undanförnum misserum að °kkur finnist í hæsta máta óeðlilegt að þurfa að eyða upp Verðjöfnunarsjóðnum, sem safnaðist aðallega á árunum 1974 og 1975, þar sem engar Pær markaðsbreytingar hafa átt sér stað til verð- ækkunar sem réttlæta að svo verulegar greiðslur Ur sjóðnum þurfi til að koma, sem raun ber vitni. erðbreytingar frá þessum tíma á erlendum mörk- um hafa að meðaltali verið mjög óverulegar og þó heldur upp á við. Gengi ísl. krónunnar e ur hvergi fylgt eftir þeim öru verðhækkunum, Sem orðið hafa hér innanlands og hefur SÍF orðið a gera síauknar kröfur til Verðjöfnunarsjóðs Urn greiðslur úr honum til að halda framleiðslunni §angandi enda þótt það stríði algjörlega gegn s oðun saltfiskframleiðenda á notkun sjóðsins. >ð fulltrúar SÍF í sjóðsstjórninni höfum ekki a. ^ram þeim viðmiðunarverðum sem við höfum 1 nauðsynleg nokkur undanfarin viðmiðunar- r timabil og hefur því afkoma greinarinnar r> stöðugt versnandi eins og áður greinir. fr 'ns °8 kunnugt er varð allmikil hækkun á Vstum fiskflökum í Bandaríkjunum stuttu fyrir ^e8ar ftskverð var ákveðið um áramót ^e ur greinilega verið gert ráð fyrir því að stærsti ^ Utl Þeirrar hækkunar færi beint út í verðlagið a^arna ttma °g eðlilegt hefði verið að hyggja meir en re strargrundvelli annarra atvinnugreina heldur sta j1Stln?ar sérstaklega og gera þeim kleift að gj- a rneira á eigin fótum en nú virðist raunin á. jöf UEPranalegum tilgangi með stofnun Verð- u UUnarsJÓðs væri fylgt, hefðu greiðst töluverðar min æ°lr.' ^erðjöfnunarsjóð frystingar og mun útfl01 ®re'ðs'ur komið úr saltfisksjóðnum. Fleiri af rUtninSs8reinar hefðu vafalaust notið þar góðs e tari gcngisskráningu. SÍF vill minna á það, að ekki eru nema 3-4 ár síðan hagstætt útflutnings- verðlag á saltfiski skilaði stórkostlegum verð- mætum til þjóðarbúsins og létti mjög hag frysti- húsa og annarra fiskverkunarstöðva, sem jafn- framt framleiða saltfisk. Á þeim árum var saltfisk- framleiðendum gert að greiða stórkostlegar fjár- upphæðir í Verðjöfnunarsjóð, sem nú er ætlast til að sóað sé hraðar en nokkur skynsemi getur talist. Erfið vandamál í nokkrum viðskiptalanda SÍF hafa stórlega raskað högum saltfiskframleiðenda á síðustu misserum og þá sérstaklega nú síðustu mánuðina. Teljum við einsýnt, að hér sé einungis um tímabundna erfiðleika að ræða og leggjum enn sem fyrr áherzlu á það, hve mikilvægt sé fyrir okkur íslendinga að halda öllum þeim útflutnings- mörkuðum sem við höfum hingað til haft. Það verður ekki gert nema með því að sjá til þess, að öllum greinum sjávarútvegs, sem nú starfa, verði gert kleift að starfa áfram jafnvel þótt nokkrir erfiðleikar steðji að af og til. Nægir þar að nefna til skreiðarverkun, sem um skeið átti við verulega söluerfiðleika að stríða, en nú hefur ræzt far- sællega úr. Ennfremur vill SÍF benda á, að einmitt á þeim tímum þegar skreiðarverkun hefur dregist saman hefur mikilvægi saltfiskframleiðslunnar komið verulega í ljós, þar sem söltunin hefur þá tekið við því hlutverki, sem skreiðarverkunin hefur oft haft, að taka við lélegum gæðaflokkum fersks fisks og gera úr honum seljanlega vöru. Þannig kemur berlega í ljós, hvernig fjölbreyttar vinnslu- aðferðir geta stutt hverja aðra. Við viljum jafnframt undirstrika það, að verðlag á saltfiski hefur á s.l. árum verið hátt í hlut- falli við aðrar sjávarafurðir og fer því víðs fjarri að nokkur ástæða sé til að ætla að saltfiskur þurfi að dragast aftur úr í þeim efnum, ef ekki koma til harkalegar stjórnvaldsaðgerðir í þeim löndum sem saltfiskneysla er mest í. Því miður hefur verið mikið um þess háttar aðgerðir uppá síðkastið, en með samstilltu átaki saltfiskframleiðenda og ísl. stjórnvalda ætti að vera hægt að hafa áhrif í þá átt, að þau þurfi ekki að koma illa niður á salt- fiskframleiðslunni. Eins og margoft hefur komið fram er innborgunarskyldan í Brasilíu 100% í 365 daga og er talið að það jafngildi 55-70% tollmúr í þeirri verðbólgu sem í því þjóðfélagi hefur verið. Þeir tollar, sem saltfiskinnflytjendur verða að greiða á Spáni hafa jafngilt 20-22% og þeir erfiðleikar sem við hefur verið að stríða í Portúgal og öllum eru kunnir eru vissulega einnig stjórnvaldsaðgerðir. Sölusambandið leyfir sér að vona að lát verði á ÆGIR — 63

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.