Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Síða 25

Ægir - 01.02.1979, Síða 25
' öld sjái sér fært að jafna þennan mun svo að ramleiðsla og sala á heilreyktri síld geti haldið afram. Lögð hefur verið nokkur rækt við að ná mörk- uðum í fjarlægari heimshlutum og má nefna að nokkuð hefur verið flutt af vörum til Ástralíu °S fara þau viðskipti vaxandi og lofa góðu. Hér fer á eftir tafla, sem sýnir útflutning á lag- meti árið 1978 borið saman við árið 1977: Vörutegundir Rsekja ........ Lorskalifur ! ’. Lorsklifrarpasta Porskhrogn Kðvíar Mtirta Brisling sardínur ' olíu ...... örisling sardínur ' tómat .... L'Ppers ......’ Loðna Gaffalbitar ! " J^atjessíld .. Lörpudiskur' ’ ’ Heilreykt síld og flök Annað 1978 lestir verðm. 000 kr. 1977 lestir verðm. 000 kr. 56,3 95.720 79,8 72.373 44,5 30.280 136,6 62.516 7,2 5.452 L3 700 101,1 35.336 30,3 10.708 53,6 98.874 65,6 74.874 42,9 45.147 25,6 16.417 16,0 12.778 6,3 3.634 7,8 5.948 3,7 2.101 124,9 79.029 196,0 98.060 12,7 8.939 16,1 5.859 1.038,1 1.137.053 1.075,7 836.345 11,0 11.030 14,1 10.463 45,0 45.948 13,7 12.615 23,9 18.524 4,1 3.017 22,8 4.908 0,1 107 1.607,9 1.634.966 1.669,1 1.209.789 elztu vandkvæði lagmetisiðnaðarins og S.l. eins °8 nú er ástatt eru ekki fólgin í því að koma A n^u lagmeti í verð á erlendum mörkuðum. alvandinn er að geta framleitt þær vörur, sem a^,®irnir þarfnast. Hérerýmislegtsem veldurog ^ ^rst neina erfiðleika við hráefnisöflun. ni'kh ' *'^Ur ræicja eru nu eftirsótt lagmeti en te, ' hörgull er á framleiðslu beggja þessara boð'0^3 ^ iancii Þntt sæmilega góð verð séu í *' Hefur Sölustofnun lagmetis lagt á það mikla rz'u við aðildarverksmiðjur sínar að framleiða ^•Sar v9rur, en gengið erfiðlega, þótt góðar pant- mr bíði. erVm SUmar vörur gegnir því máli að samkeppni U[Ti r u8 °g má þar nefnasamkeppni við Norðmenn ma f3rctinur’ sem er mest selda lagmeti á heims- tal aðlnum- Norðmenn greiða þessa vöru niður að Ltið erUum Lluta og gerir það okkar næsta von- eip ■ ^ePPa v'ð þá um sardinusölu. Svo er gre'HH Um ^eiri tegunciir lagmetis, að þær eru ar n'ður í framleiðslulöndunum. Árni Benediktsson: Rekstur hraðfrystihúsa 1978 Rekstur hraðfrystihúsa var að jafnaði mjög erfiður á árinu 1978. Það var þó mjög misjafnt eftir lands- hlutum og eins og verið hefur nú síðustu árin varð afkoman við suðurströnd- ina verst. I ágúst 1977 munaði ekki nema hárs- breidd að öll frystihús við suðurströndina lokuðust, en því var bjargað með aðgerðum stjórnvalda til bráðabirgða. Þó lokuðust nokkur hús á Suður- nesjum haustið 1977 og voru þau flest lokuð áfram árið 1978. Bráðabirgðaaðgerðir stjórnvalda á haustmánuð- um 1977 fleyttu flestum húsunum áfram fram yfir áramót en þá varð ekki komist hjá gengisfell- ingu. Gengið ísl. krónunnar var fellt um 13% í febrúar og jafnframt voru samþykkt lög á alþingi um ráðstafanir í efnahagsmálum, þar sem gert var ráð fyrir að dregið yrði verulega úr launahækkunum og öðrum kostnaðarhækkunum. Lög þessi mættu mikilli mótspyrnu verkalýðshreyfingarinnar og síðast í maí gerði ríkisstjórnin veigamiklar breyt- ingar á þeim með nýjum bráðabirgðalögum. Þessar breytingar voru í þá átt að auka kostnað frysti- húsanna (og að sjálfsögðu ar.nara atvinnuvega einnig, en um þá er ekki fjallað hér). Þær kostn- aðarhækkanir sem urðu í kjölfar maílaganna voru í fyrstu bornar uppi af verðjöfnunarsjóði, en þegar hann þraut blasti við algjör rekstrarstöðvun hjá meginhluta frystiiðnaðarins. Síðast í júlí stöðvuðust frystihúsin á Suður- nesjum, þau sem ekki höfðu stöðvast áður. í kjölfar þess stöðvuðust síðan Vestmannaeyjahúsin, utan eitt. Á þeim tíma lá ljóst fyrir að frysti- hús annars staðar á landinu færu að stöðvast um mánaðarmótin ágúst/september ef ekkert yrði að gert. Þetta ástand varð til þess að flýta fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar þar sem ljóst varaðallt atvinnu- ÆGIR — 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.