Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 31

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 31
Ustu, ná þær aðeins u.þ.b. 1% af þjóðarfram- 'eiðslunni, þar sem þessu er á hinn bóginn á allt annan veg farið á fslandi og í Færeyjum. Þess ^er þó að gæta að stór og fjölmenn svæði í þessum 'öndum eru háð fiskveiðum og fiskiðnaði bæði beint °g óbeint. Líkur benda því til að aðgerðir er miða aö því að útiloka útlendinga frá miðum og jafn- Ve* bráðabirgða fyrir heimamönnum, muni valda töluverðu harðæri á slíkum svæðum og nægir að benda á Hull og Grimsby, Bremerhaven og .xhaven, svo og Japan og ýmis Austur-Ev- r°puríki, svo dæmi séu nefnd, sem haft hafa út- pfð á fjarlæg mið sem undirstöðuatvinnuveg um ’angt skeið. Þrátt fyrir nauðsyn hvers ríkis til að stjórna auðlindum sínum, skyldu menn huga að því að það er ýmsum erfiðleikum bundið, sérstaklega þegar utu lífrænar auðlindir er að ræða. Þess var getið hér áður að fiskstofnar eru á hreyfingu utilli svæða. Þótt þeir hrygni á einu svæði. er algengt að þeir færi sig annað til ætisleitar. strandríki ráði eitt að mestu eða öllu leyti s°kn í fiskstofna, heyrir til undantekninga. Þetta atr‘ði bendir sterklega til þess að þörf sé á sam- v'nnu milli landa við stjórnun og verndunarað- §erðir, ef full nýting á að fást af stofnunum. ^egna þessa hafa verið lögð drög að nýjum a Þjóðareglum, sem nú eru ræddar á Hafréttar- raðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hefur að miklu eyti verið gengið frá fiskveiðihluta þessara reglna. ru líkur til að þær verði viðurkennd alþjóð- § í náinni framtíð og ættu því að geta leitt 1 ahrifaríkara eftirlits með sókn og þar með skyn- ^amlegri nýtingu fiskstofna en áður hefur þekkst. . ,or8 strandríki skipa nú málum sínum með hlið- ^J°n af fiskveiðigreinum samningstexta þess, sem yrir Hafréttarráðstefnunni liggur. Hafa þau ,, ,veðið hámarksafla úr einstökum fiskstofnum og 'nluta bæði sér sjálfum og öðrum sem þau vilja ^e' a eign sinni með, oft gegn greiðslu, annað ort beinni eða óbeinni í formi borgunar fyrir 1 ueyfi, tæknilegri aðstoð eða gagnkvæmum Se‘PtUm á veiðiréttindum. í mörgum tilfellum þar v'ftl stoirtarnir eru staðbundnir að mestu vilja þó mið °mandt rtiíi haka algör yfirráð yfir fiski- . 'Pulagningu fiskiðnaðar síns með það í huga. haldStUm tilfellum ieyfa þessi ríki útlendingum að Um ^ afram veiðum innan hinnar nýju lögsögu, enn mörSlnn’. en 1 miklu minna mæli. Jafnframt hafa r8 þeirra lýst yfir að æskilegt sé að þessum sinum og hafa þegar hafið framtíðar- veiðum verði smám saman hætt að fullu, þar sem því verður við komið og ekki er um sameiginlega stofna að ræða með öðrum ríkjum. Þessi úthlutun umframmagns fer að mestu fram með leyfisveit- ingum, þar sem stærð, gerð og fjölda skipa er tak- mörkunum háð jafnframt aflamagninu. Banda- ríkjamenn hafa ennfremur krafist borgunar fyrir leyfin, sem grundvallast á fastri upphæð ($1) fyrir hverja rúmlest skipsins og til viðbótar er innheimtur hundraðshluti (3,5%) af metnu afla- verðmæti. Auk þessa þurfa erlend veiðiskip að greiða kostnað við að hafa eftirlitsmenn um borð. í framtíðinni er líklegast að ríki sem ráða auð- ugum fiskimiðum muni auka afkastagetu sína það mikið að hún verði jöfn afrakstrargetu stofnanna. Verði því varla um að ræða annað en skammtíma leyfisveitingu til útlendinga, þar sem umfram- magn mun smám saman hverfa. Áætlanir þær sem lagðar hafa verið fram af hinum mörgu rikjum taka tillit til fleiri atriða en hagrænna, svo sem sportveiði (sem oft tekur töluverðan hluta heildarafla), og þau virðast hafa breytt skilgreiningu hugtaksins hagkvæmasta af- rakstrargeta stofna (optimum yield) frá því að vera eitthvert ákveðið mælanlegt veiðimagn í að taka einnig tillit til hags og afkomu þess eða þeirra samfélaga sem í hlut eiga. Það leiðir náttúrulega beint af einhliða útfærslu Fiskveiðilögsögu, að mörg þeirra landa, sem gera út stóra flota á fjarlæg mið, sem hafa verið þeim opin í aldaraðir, munu verða svipt þeim, eða fái a.m.k. til muna minni afla í sinn hlut við út- hlutun viðkomandi ríkisstjórnar af umframafla. Um þriðjungur heildarafla Efnahagsbandalagsríkj- anna var t.d. veiddur fyrir utan 200 mílna lögsögu þeirra. Þau lönd sem harðast verða samt úti eru þau sem eru landfræðilega afskipt svo sem Eystrarsalt- ríkin ogsum Efnahagsbandalagsríkin, sérstaklegaá meðan ekki hefur verið gengið frá sameiginlegri stefnu bandalagsins í fiskveiðimálum. Þessi ríki hafa reynt að fá greinar inn í samningsuppkast Hafréttarráðstefnunnar er veiti þeim forgang að umframmagni sem kann að vera fyrir hendi og að þeim verði heimilt að halda áfram veiðum á hefð- bundnum veiðisvæðum, þó að í minni mæli verði, jafnvel þótt ekki sé um umframafla að ræða. Þau ríki eru einnig til, er liggja að stórum hafsvæðum en missa samt hefðbundin svæði við útfærsla annarra þjóða, t.d. Bretland, Sovétríkin, Japan, Portúgal og Spánn. Hafa öll þessi ríki sótt verulegan hluta afla síns á fjarlægð mið. ÆGIR — 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.