Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1979, Side 37

Ægir - 01.02.1979, Side 37
Ein ástæðan fyrir hinum tiltölulegu mikla afla á þessum áratug hefur verið hin tiltölulega mikla ^fhrspurn eftir botnfiski í löndunum við N.-At- antshafið sem hefur að nokkru leyti leitt til auk- mnar sóknar. Verðið er þó ákveðið á frjálsum •narkaði. Á það líka við innflutning A.-Evrópu- rikja. Þó að verðið hafi hækkað töluvert, er það e>nkennandi fyrir markaðinn að eftirspurn hefur nukist hraðar en lífskjör hafa batnað. Af þeim ^ökum hefur einskonar þak myndast á verð sem efur á síðustu árum - ásamt hækkandi rekstrar- ostnaði, bæði launa og olíukostnaði,- leitt til ''ersnandi afkomu útgerðar. Þess ber að gæta að ®kkun olíuverðs leiddi ekki einungis til dýrara eldneytis heldur einnig aukins tilkostnaðar við v'eiðarfæri og aðrar olíutengdar afurðir. frjálsræði það sem áður ríkti í fiskveiðum, v°ru aflatakmarkanir ekki settar við möguleika ^tofnanna til að endurnýja sig, heldur stjórnuðust Pær fremur af sambandinu milli gjalda og tekna, Þ-e- verðinu sem markaðurinn ákvað. í mörgum 1 vikum var þetta samband samt sem áður oft rofið ITleð opinberum styrkjum og niðurgreiðslum. ^nnað atriði sem hefur verið þungt á metunum r að margar þjóðir hafa í vaxandi mæli starfrækt v °idn .^ota a fjarlægum miðum, bæði fiski— og ^erksmiðjuskipa, svo og flutningaskipa. Þessi floti mjög hreyfanlegur og getu flutt sig milli svæða, y r sem mestur fiskur er á hverjum tíma. Fyrir esturlönd, sem þurfa að taka til greina reksturs- aj.s nað. er útgerð eins og að ofan greinir takmörkuð samðandinu milli gjalda og tekna. Tæknifram- r'. asamt auknum niðurgreiðslum og styrkjum , ari ara> hafa hinsvegar dregið úr áhrifum mark- drms til að koma á meiri jöfnuði. Fyrir löndin í ljtaStnr~Evrópu, Sovétríkin, Kúbu, o.fl., sem ekki hu i 3 ^ostna^ sem einhverja hindrun, skipta að®t0^ ems °g arðsemi ekki máli. Áhersla er þar -lögð á að ná settu marki við öflun matfanga á | / PJóðirnar. f þessu sambandi máeinnigminnast ag aunalönd, svo sem Kóreu og Taiwan. ráð 'ta md d ar'ð 1977 sem uPPhaf almennra yfir- ^ a strandríkja yfir fiskveiðilögsögu Norður- ar*tshafsins, þó að ísland hafi einhliða fært sína ska' ^ sJÓmílur á árinu 1975. Eitt ár er of þrórnrnur tím‘ til að geta dæmt um áhrif þessarar að C^a *lvern'g hinir ýmsu markaðir eiga eftir útfl re^tast °g hver framtíðarstaða rótgróinna sarnt'h*11^8^11^3 ver®ur- Fiskveiðar á svæðinu hafa Þó Pe§ar tekið þó nokkrum breytingum, jafnvel strandríkin hafi í flestum tilfellum veitt er- lendum þjóðum áframhaldandi veiðileyfi. Breyt- ingin frá „frjálsum" til „stjórnaðra“ fiskveiða, þar sem strandríkin hafa vald til að beina sókn frá tegundum og svæðum, hefur leitt til verulegs sam- dráttar afla margra tegunda, t.d. á íslenskum, kana- dískum og bandarískum miðum. Þessi samdráttur hefur að öllu leyti komið niður á afla erlendra ríkja, er þessi mið hafa sótt. Hinsvegar hefur á sama tíma orðið breyting til batnaðar fyrir flota þessarra strandríkja og aflaaukning bæði hlutfalls- lega og að magni til. Þegar íhugaðar eru verndaraðgerðir til að endur- reisa fiskstofnanna eru einkum tvö atriði sem taka þarf tillit til: a) líffræðileg og b) efnahags- og félagsleg. Líffræðilegu þáttunum má einnig skipta í tvennt, annarsvegar aðgerðum til að byggja upp stofnana og hinsvegar hver sé hagkvæmasta sam- setning stofnanna á svæðinu í framtíðinni. Ef litið er á verndunarsjónarmiðin, eru mögu- leikar ríkja til að grípa til nauðsynlegra aðgerða mismunandi miklir. ísland, Kanada og að nokkru leyti Bandaríkin ráða að verulegu leyti yfir svæðis- bundnum stofnum og geta stjórnað sókninni eftir þoli stofnanna á hverjum tíma. önnur lönd eins og Noregur og Efnahagsbandalagslöndin hafa sameigin- legar auðlindir og þurfa að reka sameiginlega stefnu til að tryggja að fiskurinn fái að hrygna og vaxa og ganga frá hrygningar- o'g uppeldis- stöðvum á einu svæði til fæðuöflunar á öðru. í báðum tilfellum verður að reyna að reikna út og ná samkomulagi um leyfilegt heildarveiðimagn hverrar tegundar með tilliti til stærðar stofnanna á hverjum tíma. Þetta magn verður ekki þekkt nákvæmlega fyrir flestar tegundir, en tölfræðilegar upplýsingar, sem hefur verið safnað í mörg ár, eiga að gefa einhverjar hugmyndir um hvað stofnarnir geta gefið af sér, ef þeir fá tíma til að byggja sig upp í hámarksstyrkleika. Hér kemur síðara líffræðilega atriðið inn í myndina. Fiskifræðingar hafa uppgötvað, að þrátt fyrir minnkandi stærð ýmissa stofna er heildar lífmassinn í sjónum tiltölulega stöðugur og að aðrar tegundir taka við stöðu þeirra ofveiddu bæði í stærð og fæðumöguleikum. Þetta er að miklu leyti afleiðing þess að þegar tegundir sem mikið hefur verið sótt í, eins og t.d. þorskur, síld o.fl. minnka, fá aðrar tegundir sem mynda fæðu þessara stofna, tækifæri til að stækka, og einnig vegna ein- faldrar hlutverkaskiptingar þar sem tegundir eins og makríll og sandsíli taka að einhverju leyti við af síldinni t.d. ÆGIR — 81

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.