Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Síða 67

Ægir - 01.02.1979, Síða 67
NÝ FISKISKIP Eldborg HF 13 A nýliðnu ári bættist nýtt nóta- og flotvörpu- skip viðfiskiskipastól landsmanna, Eldborg HF13, sem kom til heimahafnar sinnar, Hafnarfjarðar, Þann 30. desember. Skip þetta er smíðanúmer 136 Þjá Fartygsentreprenader AB í LJddevalla í Sví- Þjóð, sem sá um smíðina. Smíði skipsins var hins vegar með þeim hœtti að smíði á skipsskrokk og yf'fbyggiugufórfram í Svíþjóð hjá Karlstadverken, en siðan var skipið dregið til Danmerkur, þar sem srniðinni var lokið, þ.e. smíði innréttinga, niður- setning á véla- og tækjabúnaði og annar frágangur. f’að var skipsmíðastöðin 0rskovs Staalskipsværft í f redrikshavn, sem annaðist þennan verkþátt sem e>er númer 105 hjá stöðinni. í Fredrikshavn skeði Það óhapp að skipiðfór á hliðina rétt fyrir væntan- lega afhendingu og seinkaði það afhendingu um runia tvo mánuði, þar sem taka þurfti vélar skip- sips upp. Þess má geta að systurskipin Bjarni Ólafsson AK og Grindvíkingur GK eru byggð Þjá sömu aðilum. Eldborg HF er í eigu samnefnds hlutafélags í Eafnarfirði. Skipstjórar á Eldborgu eru Bjarni óunnarsson og Birgir Erlendsson og 1. vélstjóri Sigtryggur Ingi Jóhannsson. Framkvœmdastjóri út- 8erðarinnar er Þórður Helgason. Eldborg HF er stœrsta nótaveiðiskip íslendinga °8 jafnframt stærsta fiskiskip íslendinga miðað við rúttólestatölu (mœl.þilfar: efra þilfar) og einnig efsærými eða burðargeta er lögð til grundvallar. ms vegar ef gengið er út frá umfangi bols (marg- V' a^aúnála) eru nótaveiðiskipin Sigurður RE og 'kingur AK, svo og stóru Spánar-togararnir, aeldur stœrri. Skip þetta er frábrugðið öðrum íslenzkum nóta- Xe'ðiskipum, hvað varðar aðalvélar- og aflkerfi, en i skipinu eru tvœr aðalvélar, sem tengjast einni skrúfu. Allur vélrœnn búnaður áþilfarisem notaður er við veiðar o.fi., svo sem vindur, kraftblakkir, er raf/vökvaknúinn ogfær afifrárafal, sem knúinn er af annarri aðalvélinni. f skipinu eru tvö ný tæki, sem ekki hafa áður verið sett í íslenzk fiskiskip, en það eru miðbylgju- og stuttbylgjustöðfrá Sailor og ný gerð af Koden miðunarstöð. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli skv. reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki>í<lAl, Deep Sea Fishing, S, Ice C, >í<MV. Skipið er tveggja þilfara nótvaveiðiskip, með búnað til flotvörpu- veiða. Mesta lengd .. 59.00 m Lengd milli lóðlina .. 51.00 m Breidd .. 12.00 m Dýpt að efra þilfari .. 7.85 m Dýpt að neðra þilfari .. 5.60 m Eiginþyngd .. 1055 t Særými (djúprista 6.50 m) .. 2900 t Burðargeta (djúprista 6.50 m) .. .. 1845 t Lestarými (undirlest) .. 1257 m3 Lestarými (milliþilfarslest) .. 428 m3 Brennsluolíugeymar .. 203 m3 Sjókjölfestugeymar .. 308 m3 Ferskvatnsgeymar 26 m3 Andveltigeymir 61 m3 Ganghraði (reynslusigling) 14.1 hn Rúmlestatala .. 1314 brl Skipaskrárnúmer .. 1525 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með sjö vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir sjókjölfestu í síðum og asdik- og hliðar- skrúfurými fyrir miðju; þrjár fiskilestar með botn- geymum fyrir brennsluolíu og sjókjölfestu; vélarúm með síðugeymum fyrir brennsluolíu og úrgangs- olíu fremst; geyma yfir stefnisröri fyrir brennslu- olíu og aftast skutgeyma fyrir ferskvatn. Keðju- kassar eru fremst í hágeymum. Að framan liggja hliðarskrúfugöng í gegnum hágeymi fremst en að aftan liggja göng aftast í vélarúmi. Undir lestum eru tveir þrískiptir botngeymar, fremri geymirinn og miðhólf aftari geymisins eru fyrir brennslu- olíu og síðuhólf aftari geymis fyrir sjókjölfestu. Vélarúm er á tveimur hæðum að hluta, þ.e. pallar í síðum. B.b.-megin í vélarúmi er vélgæzluklefi. ÆGIR — 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.