Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Síða 17

Ægir - 01.10.1993, Síða 17
Skuldir aukast - eigiö fé minnkar Tafla 2 sýnir eignir og skuldir sjávarút- vegsins í heild frá árinu 1986 til 1992 ásamt eigin fé. Miöað við fast verðlag hefir eiginfjárhlutfall greinarinnar ekki verib minna en í árslok 1992 frá því fyrir árið 1986 eða 24%, hafbi lækkað úr 30,3% frá árinu áður. Þrátt fyrir verulega fjárfestingu árin 1991 og 1992 er um litla hókhaldslega eignaaukningu ab ræða en á sama tíma aukast skuldir um tæplega níu og hálfan milljarb króna á hlaupandi verblagi og eigib fé lækkar um 8,7 millj- arba króna á verblagi í árslok 1992. Raunvextir hœkka á innlendum lánum Sjávarútvegurinn nýtur góbs af því að skulda hlutfallslega mikiö í gengistryggð- um lánum þar eb raunvextir gengis- tryggbra lána hafa almennt verib mun t®gri en vextir meö innlendum kjörum. Raunvextir af lánum bankakerfis, fjárfest- trrgarlánasjóba og endurlánuðu erlendu lánsfé eru taldir hafa verib um 6% áriö 1992 og ekki verið veruleg breyting á þeim athugunartímabilið frá árinu 1986. haö sem einkum vekur athygli er hin mikla hækkun raunvaxta óverötryggðra 'nnlendra lána, sem veröur á milli áranna 1987 og 1988 og hefir haldist síban að mestu leyti. í heild eru raunvextir sjávar- útvegsins taldir hafa veriö um 5 milljarð- ar króna þegar teknar eru allar skuldir §reinarinnar þar sem nokkur hluti þeirra skulda, sem er utan lánakerfisins, er vaxtalaus. Erlendir raunvextir eru hér metnir sem erlendir vextir umfram er- iendar verðbreytingar. Þar sem verb sjáv- arafuröa hefir ekki fylgt almennri er- lendri verblagsþróun, jafnvel farið lækk- andi, má búast vib ab raunvextir á grund- velli verbs sjávarafurba séu mun hærri en Vextir reiknaðir á grundvelli almennra er- 'endra verbbreytinga. Mynd 1 Lán til sjávarútvegs frá bönkum, fjárfestingarlánasjóóum og Atvinnutryggingarsjóði á föstu verðlagi ásamt erlendum lántökum 1977 1980 1983 1986 1989 1992 □ Erlent gengistryggt Innlent verðtryggt Mynd 2 Hlutfallsleg skipting lána sjávarútvegs árin 1977-1992 1977 1980 1983 1986 1989 1992 Erlend gengistryggð □ Innlend verðtryggð □ Innlend óverðtryggð Mynd 3 Raunvextir af lánum til sjávarútvegs Árlegir og þriggja ára meðaltöl ÆGIR OKTÓBER 1993 427

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.