Ægir - 01.10.1993, Page 31
styrkti hið opinbera þau skip sem ekki fengu
»rétt" verð fyrir aflann. Af þessum ástæðum var í
ttiörg ár erfitt og nánast útilokað fyrir aðra en þá
sem voru innvígðir í málefni Hráefnissjóðs að
§era sér grein fyrir raunverulegri stöðu fisk-
vinnslunnar.
Og þá blasir sú staðreynd við að Færeyingar
hafa alls ekki lifað af sjávarútvegi síðan þeir
ferðu landhelgina út í 200 mílur.
Styrkirnir eyöilögðu atvinnuveginn
Kjartan Hoydal, fiskimálastjóri Færeyinga,
Segir í þessu sambandi: „Vandamálið er að fisk-
vinnslan hefur verið rekin með tapi frá því land-
helgin var færð út í 200 mílur árið 1977.
Styrkirnir eru aðeins vísbending um þann halla
Sem hefur verið á rekstri sjávarútvegs öll þessi ár.
þegar aðalatvinnuvegur þjóðarinnar er rek-
lnn með tapi í svo langan tíma koma áhrifin í
*íós á öllum sviðum. Fiskvinnslan hefur ekki
skapað fjármagn - hún hefur þurft á fjármagni
aó halda. Samfélagið varð að taka lán til þess að
fjármagna það sem fiskvinnslan gat ekki gefið
því. Styrkirnir hafa þess vegna ekki bjargað
^ehta atvinnuvegi þjóðarinnar heldur eyðilagt
hann."
Skuldir langt umfram greiðslugetu
t janúar 1993 áttu Færeyingar 10 úthafstog-
ara- Arleg skuldabyrði þeirra nam 2,2 milljörðum
en fyrirsjáanlegt var að af þeirri upphæð gætu
Þeir aðeins greitt um 80 milljónir. Eigendur þess-
ara togara skulduðu m.ö.o. næstum 30 sinnum
meira en þeir höfðu bolmagn til að greiða. Eig-
endur smærri togara skulduðu 6,2 milljarða en
§reiðslugetan nam 850 milljónum. Útgerðar-
menn 24 línuskipa skulduðu alls um 1,9 millj-
aröa en gátu greitt 200 milljónir. Færeyingar áttu
Þannig í janúar 1993 um 100 stór skip og togara
Sem skulduðu alls um 10 milljarða króna en gátu
aöeins greitt 1,8 milljarða.
Danir draga úr fjármögnun
Jöfnunarsjóður Dana (Ensudviklingsfonden)
tók í nokkur ár þátt í fjármögnun fiskvinnslu-
úsanna en hætti því árið 1985 þegar danska
ttáögjafamefndin réði dönsku stjórninni frá frek-
„Heili 43% h0vdu vait samband, wn val var í dag, vísir
seinasta veljarakanningin." Skopteikning eftir Óla Petersen.
ari þátttöku í uppbyggingu færeysku fiskvinnslunnar. Fær-
eyingar héldu þó áfram að efla vinnslugetu húsanna og
bættu sér upp aðstoðina frá Jöfnunarsjóði með lánum frá
dönskum fjármagnsfélögum. Hráefnissjóður sá hins vegar
um þá hlið sem sneri að rekstri húsanna.
Fórn á altari byggðastefnu
Danska Ráðgjafarnefndin svonefnda, sem starfaði á veg-
um forsætisráðuneytisins, fylgdist gaumgæfilega með þró-
un efnahagsmála í Færeyjum og gaf út „svartar skýrslur"
tvisvar á ári sem hvorki danskir né færeyskir ráðamenn
virtust taka alvarlega. Formaður nefndarinnar, N.V. Skak-
Nielsen, segir: „Meginástæðan til þess að smíðuð voru svo
dýr skip voru pólitískar óskir um að skapa atvinnu í skipa-
smíðastöðvum. Að endingu áttu Færeyingar 21 frystihús
sem öll framleiddu sömu vöruna, ufsa- og karfablokk og
ÆGIR OKTÓBER 1993 441