Ægir - 01.10.1993, Síða 41
uma er tiltölulega lítiö um svif í sjónum, miðað við
það sem verður á vorin og að sumarlagi. Magn svif-
þörunga er vitanlega mjög háð sólarljósinu, auk nær-
lngarsalta, og á vorin þegar yfirborðslög sjávar taka að
hlýna getur hlaupið skyndilegur vöxtur í þessa frum-
hamleiðslu hafsins á aðeins nokkrum dögum. Er þá
talað um þörungablóma. Atburðarásin getur sem sagt
verið þessi: Svifþörungar taka að fjölga sér í lok mars
eöa byrjun apríl. Rauðátan nýtur góðs af og hrygnir í
kjölfarið á sömu slóðum og þörungablómans verbur
vart. Egg og lirfur rauðátunnar fljóta áfram í yfir-
horðslögunum og taka þar út þroska. Síðari hluta apr-
hmánaöar má síban búast við þorsklirfum í ætisleit
(mynd 3). Næstu daga og vikur verður því mergð
rauöátuafkvæmanna, ef ekki á illa að fara, að vera full-
n®gjandi á sömu slóðum og sama dýpi sem
þorsklirfurnar halda sig á.
Léttur yfirborðssjór er lykilatriði
Frumskilyrði þörungablómans er eðlisléttur yfir-
horðssjór sem blandast lítt eða ekki neðri lögum sjáv-
ar- Létta yfirborbslagið, sem á máli fræðinga kallast
hitaskiptalag, myndast annaðhvort við upphitun frá
sólu eba íblöndun við lítt saltan sjó eða jafnvel fersk-
vatn. Djúpt undan Suðurlandi í fullsöltum Atlantssjó
^yndast hitaskiptalagið nálægt miðjum maí, alltof
Seint miðað við fæbuþörf þorsklirfa.7 Strandsjórinn
n*r landi er minna saltur og því eru skilyrði hagstæb-
ar' «1 myndunar hitaskiptalags og þá þörungablóma í
hiölfarið. Mestu máli skiptir þó það ferskvatn sem Ölf-
Usá og Þjórsá veita á haf út. Yfirborðssjórinn nálægt
°sum þessara vatnsfalla verður því léttur og flýtir það
mÍög fyrir myndun hitaskiptalagsins á hrygningarslóð
Þ°rsksins.
Ahrif vindsins á ferskvatnið og hitaskiptalagiö
Ekki er nægjanlegt að hitaskiptalag myndist við
Suðurströndina einhverntíma vorsins. Það verður
emnig ab vara í nokkra daga eða vikur, ef vænta á þör-
Ungablóma. Vindur getur verið mikill áhrifavaldur á
ehliseiginleika sjávar, bæði til góðs og ills. Áhrif vinds-
ms eru einkum tvennskonar í þessu samhengi:7
Vindur stuðlar að útbreiðslu seltulítils yfirborðs-
sjávar.
Vindur blandar upp sjónum og getur því eytt ný-
'uynduðu hitaskiptalagi.
Hvassvibri, einkum suðlægar áttir, geta því hæglega
Mynd 2
Úlbreiösla þorsk- og ýsuhrogna - nœr ógjörningur er
að aðgreina þau
(Eyjólfur Friögeirsson2)
*
u
a x w * u a
hindrað myndun eða eyðilagt hitaskiptalag í sjónum.
Samkvæmt athugun Þórunnar Þórðardóttur virðist
vorkoman í sjónum við ísland vera allajafna fyrst á
ferðinni innarlega í Faxaflóanum og skýring hennar er
sú að Faxaflóinn sé í betra skjóli fyrir vindum og öldu-
gangi en t.d. grunnið úti fyrir Reykjanesi.7
Vorkoman á Selvogsbanka 1981
Athugun Þórunnar á tengslum milli hitaskiptalags
annarsvegar og svifþörunga og rauðátu hinsvegar á til-
teknum stað á Selvogsbanka vorið 1981 leiðir margt
athyglisvert í ljós.7 (mynd 4). 10. apríl er enn einskon-
ar vetrarástand í sjónum, hann er jafnblandaður og
svifs verður vart í aðeins litlum mæli. Þann 25. apríl
hefur yfirborðsseltan minnkab vegna íblöndunar
ferskvatns og hitinn hækkað örlítið, einkum þó á um
ÆGIR OKTÓBER 1993 451