Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 51

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 51
bjófamark (brcnnimark) samkvæmí íslenzkum lögum 43 aðar og smáþjófnaðar einnig meginmáli eftir tilsk. 20. febr. 1789. Sú greining eftir N. L. 6—17—37 var mjög auðveld. Stuldur á fullorðnum stórgripum og verðmæti, er nam 20 lóðum silfurs var stórþjófnaður, en annar stuldur var smáþjófnaður. Nú hafði konungsbréf 24. marz 1786 rýmkað mörkin, með því að samkvæmt því skyldi sauða- þjófnaður einnig talinn stórþjófnaður. En þótt svo væri, þá varð líka vafamál, hvort brennimerkja skjddi sökunaut, ef hann reyndist sekur um slíkan eða annan stórþjófnað öðru sinni. I 4. gr. tilsk. 20. febr. 1789 var orðið stórþjófn- aður látinn taka til stulda á „heste eller stort kvæg paa markerí', til þjófnaðar með innbroti, stulda frá skipbrots- mönnum„eller . . . andre saadannegrovetyverier, for hvilke vore forrige love og anordninger fastsætte höjeste tyvs- straf“. Nú hafði þyngsta þjófnaðarrefsing verið ákveðin fyrir sauðaþjófnað bæðií haga og úr fjárhúsum, að því und- anteknu, að brennimarksins var ekki getið. Vafamálið var þá, hvort brennimerkja skyldi mann fyrir öðru sinni fram- inn sauðaþjófnað eða fyrir fyrsta sinni framinn stór- þjófnað og síðan framinn sauðaþjófnað eða andhverft. 1 lögmannsdórhum frá 1789 er spurningunni svarað þannig, að stuldur ær á þriðjavetur og veturgamalli á er berum orðum sagður vera smáþjófnaður, andstætt því, er héraðs- dómendur, sem dæmdu eftir konungsbr. 24. rnarz 1786, höfðu talið.1) Lögmaður dæmdi eftir tilskipun 20. febr. 1789, sem numið hefði konungsbréfið úr gildi. 1 samræmi við lögmannsdóm þenna breytti yfirréttur dóminum frá 1783 yfir Óttari Vigfússyni 1790 og dæmdi honum 6 mán- aða refsivist í íslenzka refsihúsinu fyrir smáþjófnað.1) Skiptar voru þó skoðanir um þetta, eins og sést á kancellí- bréfi 24. sept. 1803, þar sem segir, að konungsbréfið 24. marz 1786 sé enn gildandi á Islandi, með því að það sé sér- stakt lagaákvæði handa Islandi, sem in almenna tilskipun 20. febr. 1789 hafi ekki fellt úr gildi. Þessa skoðun stað- festi landsyfirdómur og hæstiréttur síðan. Sauðaþjófnaður 1) Alþingisbók 1789 nr. 19, Acta yfirréttar 1790 nr. I.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.