Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 11
févítis samkvæmt yfirvalds ákvörðun.1) Allmörg lagaboð veita hins vegar tilgreindum yfirvöldum heimild til að beita févíti í sérstökum tilvikum.2) Efni hvers einstaks lagaboðs verður hér ekki rakið né skýrt. En öllum þeim lagaákvæðum er það sameiginlegt, að þau lúta að skyldu til ákveðinna athafna. Sú athafnaskylda byggist á yfir- valdsboði, sem á sér svo aftur stoð í lögum. Samkvæmt ís- lenzkum lögum er því févíti aðeins heimilað til að knýja viðkomandi aðila til beinna athafna. Hins vegar er ekki nein ákvæði í lögum, er veiti yfirvöldum heimild til þess að þvinga menn að viðlögðu févíti til að láta vera að vinna verk. Févíti er því ekki notað til að halda mönnum til hlýðni við bönn yfirvalda. Þegar um bannbrot er að tefla, þykir réttara að beita refsiviðurlögum. Athafnir þær, sem að íslenzkum lögum er heimilt að knýja fram að viðlögðu févíti, eru yfirleitt fólgnar í skýrslugjöf.3) Sú regla er þó ekki algild. I 30. gr. sveitar- 1) Sbr. hins vegar 2. mgr. 193. gr. eml., þegar um er að ræða févíti samkv. dómi. Samkv. finnskum lögum hefur lénsstjórn almenna heimild til að beita févíti, sbr. Merikoski. Larebok i Finlands offentliga ratt. 2) Sjá 1. 9/1882 § 4, 1. 29/1895 § 8, 1. 13/1905 § 6, 6°, 1. 57/1921 § 17, 2. mgr, I. 77/1921 § 52, 1. 30/1921 § 13, 2. mgr, 1. 12/1922 § 5, 1. 12/1927 5 30 og 38, 2. mgr., 1. 61/1931 § 16, 2. mgr„ 1. 47/1932 § 14, 1. 53/1935 § 8, 1. 63/ 1937, § 39, 1. 60/1939 § 6 i. f., 1. 50/1941 § 11, 1. 111/1941 § 5, 1. 66/1945 § 18, 2°, 1. 34/1946 § 7, 1. 48/1946 § 14,1. 29/1947 § 52, 1. 37/1948 § 52, 1. 28/ 1952 § 5, 2. mgr., 1. 46/1954 §§ 47, 51 og 52, sbr. enn fremur 1. 67/1947 § 48 og 1. 67/1952 § 6, 2. mgr. Benda má enn fremur á 1. 70/1947 § 22, 1. 35/1950 § 19 og 1. 79/1952 § 1, en í þeim tilfellum getur orkað tvímælis hvort um er að tefla dagsektir ákveðnar af yfirvöldum eða dómstólum. Samkvæmt upplýsingum frá lögfræðingi verðgæzlunnar mun ekki hafa á það reynt, að dagsektum hafi verið beitt í sambandi við innflutnings- og verðlagsmál, og hefur því ekki verið skorið úr þessari spurningu. Þegar vanræksla um skýrslugjöf hefur átt sér stað, eru þess hins vegar dæmi, að fyrirsvarsmenn þessara mála hafa skrifað aðila bréf og bent honum á févítisákvæðin, og hefur það að sögn borið árangur. 3) Sbr. t. d. 1. 9/1882 §4 („nú er sóknarpresti ekki skýrsla gefin“), 1. 29/1895 § 8 („tregðist nokkur við að láta í té skýrslur þær“), 1. 30/1921 § 13 („Ef einhver skorast undan að gefa þær skýrslur"), 1. 12/1922 § 5 („Tregðist nokkur við að láta í té skýrslur") svo og önnur þau lagaákvæði, sem vitnað er í í nótu 2 að ofan. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.