Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 24
starfsmanna hans eða vandamanna, sem átt hefðu að sjá um að verk væri af hendi innt.1) Breytingar á högum skylduþegns geta valdið því, að úrskurðað févíti falli niður, og að févítishótun verði ekki lengur stefnt að honum. Þannig kemur févítisúrskurður ekki til framkvæmda, ef skylduþegn andast, verður vit- stola eða lætur af starfi því, er kvöð fylgdi, t. d. fer úr sveitarstjórn, sbr. 30. og 38. gr. sveitarstjórnarl. Þótt févíti sé áfallið, fellur það niður, þegar slíkar breytingar verða á högum skylduþegns, enda sé það ekki þegar inn- heimt.2) Spurning er, hvort févíti verði beitt gagnvart ópersónu- legum aðila, svo sem félagi eða stofnun Að sjálfsögðu má úrskurða févíti á hendur stjórn félags eða stofnunar, hvort heldur er einstökum stjórnarnefndarmönnum eða þeim öllum í sameiningu. Févíti á hendur stjórn eða fram- kvæmdastjórum félags eða stofnunar er alla jafna væn- legra til árangurs en dagsektir gagnvart stofnun eða félagi sjálfu. Samt getur févíti á hendur ópersónu- legum aðila haft verkun, enda þótt afplánun komi ekki til greina í því tilfelli. Flest þau lagaboð, sem fjalla um févíti samkvæmt yfirvalds ákvörðun, eru þannig orðuð, að útilokað er eftir þeim að beita févíti gagnvart ópersónuleg- um aðila. Sé enga leiðbeiningu að finna í lögum um þetta atriði, verður að ætla, að viðkomandi yfirvald geti að því leyti til hagað álagningu févítis eftir því, sem bezt á við í hverju falli — lagt févítið á einstaka stjórnarmenn, á stjórnarnefnd eða framkvæmdastjórn í sameiningu eða á stofnunina eða félagið, sbr. Hrd. XIV bls. 339, en í því tilviki, sem þar var um að tefla, var húseigandi hlutafé- lag, og voru dagsektir lagðar á það en ekki á stjórn þess.3) 1) Sbr. P. Andersen bls. 541. 2) Sbr. Fahlbeck, tilvitnað rit, bls. 65. 3) Sama regla virðist talin gilda í Danmörku, sbr. P. Andersen bls. 542. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.