Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 66
Erlendar bækur. Nokkrir kaupendur hafa látið í ljós ósk um að rit þetta segði frá helzlu bókum, er út koma erlendis um lögfræðileg efni, og þá einkum norrænum. Reynt mun að verða við þessum óskum, eftir því sem efni standa til, og þá byrjað á því að geta nokkurra danskra bóka, er út hafa komið á árunum 1950—1953. 1. EINKAMÁLARÉTTUR. SJÓ- OG FÉLAGARÉTTUR. ,,Aftaler“, eftir próf. H. Ussing, þriðja útgáfa, kom út 1950. Er að mestu óbreytt frá 2. útg., en þó samræmd því, sem nýtt hefur komið fram. Bókin er, eins og kunnugt er, notuð við kennslu í Lagadeild Háskólans. „Ejendomsretten“, eftir próf. em. Fr. Vinding-Kruse. I—III, þriðja útg., kom út 1951, samræmd nútímanum. „Haandbog i færdsels og motorlovgivning", eftir Bjarne Fradsen landsd. önnur útg. 1952 og er nýjunga getið. „Haandbog for dirigenter“, eftir H-R Krenchel. önnur útgáfa var gefin út 1951 af dr. jur. Paul Meyer. „Personretten“, eftir próf. 0. A. Borum, þriðja útg., kom út 1953 nokkuð breytt. „Lov om Forsikringsaftaler med kommenter“, eftir A. Drachman-Benson forseta hæstaréttar og Knud Christen- sen forstjóra. önnur útg. (1. hluti § 1—58) kom út 1952. Þessi bók er mjög þörf íslenzkum starfandi lögfræðingum síðan lög nr. 20/54 um vátryggingasamninga fengu gildi hér. Lögin eru, eins og menn vita, samhljóða dönsku lög- unum. Þrjár mjög fróðlegar doktorsritgerSir má nefna: Naboretlige studier, eftir 0. K. Magnussen yfird.l. og lektor (1950). Vejenes retsforhold, eftir E. A. Abitz landsd. (1950). Og „Restitutioner“. Et bidrag til undersögelsen af berigelses grundsetningen i dansk og fremmed ret“, eftir próf. Anders Vinding-Kruse (1950). Arveretten er ný bók eftir 0. A. Borum prófessor. Hún kom út 1950. Bókin er notuð til kennslu hér við Laga- deildina. .. - Frh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.