Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 61
Á víð og dreif FRÁ LAGADEILD HÁSKÖLANS. Eins og kunnugt er var stofnað nýtt prófessorsembætti við deildina með lögum nr. 85, 24. des. 1953. Embættið var veitt Th. B. Líndal hrl s.l. vor. Hann hefir undanfarið, síðan 1941, starfað sem aukakennari við deildina og leiðbeint um úrlausnir raunhæfa verkefna. Hann mun halda þeim æfingum áfram, en auk þess tekur hann við kennslu í fjármunarétti að nokkru leyti. Prófessor Ármann Snævarr hefir fengið leyfi frá störf- um vetrarlangt til þess að kynna sér nokkur efni laga og réttar í Bandaríkjunum. Kennslu fyrir prófessor Snæv- arr annast þeir dr. jur. Þórður Eyjólfsson hrd. og Vil- hjálmur Jónsson hrl. Dr. Þórður kennir refsirétt, en Vil- hjálmur almenna lögfræði. Reglugerðarbreyting sú, sem gerð var 21. september 1949 nr. 97), er nú að fullu komin til framkvæmda. Síð- asta próf samkv. eldri reglum var háð s.l. vor. Því prófi luku 15, en um miðjan vetur luku 7 prófi. Reglugerðar- breytingin á að sjálfsögðu sinn þátt í því, að þeir, sem nokkuð voru komnir áleiðis, er hún var sett, vildu ijúka prófi eftir eldri reglum. Hafa því óvenjumargir lokið prófi á þessu ári. Á hinn bóginn hefir aðsókn að deildinni farið heldur minnkandi, og er því tala skráðra stúdenta nú nokkru lægri en verið hefir. Samtals eru nú skráðir 97 stúdentar, þar af 9 nýir. Ekki ber að harma þessa þróun, því að fullyrða má, að undanfarið hafi lögfræðingum fjölgað meira en þörf er og margir þeirra ekki átt þess kost að fá atvinnu, er nám- inu hæfir. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.