Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 26
30. gr. frumvarpsins. Er einkennilegt, að þetta skyldi ekkí bera á góma, ekki sízt fyrir þá sök, að frumvarpinu að sveitarstjórnarl. var annað frumvarp samferða, bæði á alþingi 1905 og 1927 — frumvarp til fátækralaga — og var náið samband á milli þessara frumvarpa. En í fátækral. var einmitt hliðstæð heimild til févítis, en þar var beint úr því skorið, hvert það févíti skyldi renna. Dagsektir sam- kvæmt þeim lögum skyldu renna í sýslusjóð eftir ákvæði sýslumanns, eða í landssjóð eftir ákvæði stjórnarráðsins, ef bæjarstjórn var sek, sbr. 68. gr. 1. 44/1905 og 57. gr. 1. 43/1927. Ekki virðist hafa kveðið mikið að því, að hér um rædd- um ákvæðum sveitarstjórnarl. hafi verið beitt, a. m. k. hefur, þrátt fyrir nokkra eftirgrennslan, reynzt ókleift að fá nokkrar upplýsingar um framkvæmd þeirra. Er því óvíst, hvernig ákvæði þessi beri að skilja. Sams konar óvissa getur komið til greina í öðrum þvílíkum tilfellum, þar sem fullnasta skyldunnar, sem þvinga á fram, er í þágu sveitar- eða sýslufélaga eða einstakra ríkisstofnana. Um þetta vafaatriði verður enginn úrskurður kveðinn upp hér. En heldur er þó líklegra, að févítið yrði látið renna í ríkissjóð, a. m. k. ef viðkomandi lagaákvæði eru eldri en einkamálalögin, því að dagsektir, er dæmdar voru fyrir gildistöku þeirra, runnu í ríkissjóð samkvæmt N. L. 1— 5—15 og 1—22—48, sbr. Hrd. IX bls. 399. IX. I nokkrum þeim lögum, sem geyma ákvæði um févíti samkvæmt yfirvalds-ákvörðun, er tekið fram, að févítið megi taka lögtaki, sbr. 52. gr. 1. 77/1921, 15. gr. 1. 30/1921 og 30. gr. sveitarstjórnarl. í 54. gr skattal. segir svo: „Sektir samkvæmt lögum þessum renna í ríkissjóð og má innheimta þær með aðför“. Tekur það fyrirmæli vafa- laust einnig til dagsekta. I 39. gr. 1. 63/1937 er mælt svo fyrir, að aðför megi gera í eignum sökunauts til innheimtu þeirra sekta, sem þar er rætt um. I öðrum tilvikum er ekki kveðið á um það í viðkom- 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.