Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 35
I 4. gr. er fyrst talað um eignir aðila, hverjar þær séu og hversu verðmætar. Niðurjöfnunamefnd getur sjálf metið eignirnar eða notað við ákvörðun verðmætisins þær verð- mætisákvarðanir, sem fyrir hendi kunna að vera, svo sem fasteignamat. Niðurjöfnunamefnd Reykjavíkur hefur á síðustu árum lagt þrefalt fasteignamat til grundvallar við mat sitt á verðmæti slíkra eigna. Þetta styðst m. a. við það, að fasteignamatið sé ekki nothæft við ákvörðun á verð- mæti fasteigna, vegna þess hve langt það er frá sannvirði eignanna, og enn fremur er á það litið, að peningaeign gjaldenda er talin til álagningar að fullu. Er hér mikið ósamræmi á milli álagningar á peningaverðmæti annars vegar og fasteignir hins vegar, sem er langt frá því að jafnast, þó að fasteignamat sé þrefaldað. Skuldir gjald- anda eru síðan dregnar frá eignaupphæðinni, og fæst þá sú nettó-eign, sem eignaútsvar er lagt á. Heimild um tekjur gjaldanda er framtal hans og þær upplýsingar, sem vinnuveitandi hans gefur um greidd starfslaun o. s. frv. Frá tekjunum er dreginn sá beini kostnaður, sem orðið hefur við öflun þeirra, svo sem aðkeypt aðstoð við unnið verk, ferðakostnaður, algengur skrif- stofukostnaður, ef slíku er til að dreifa, svo að dæmi séu tekin, og annað þvíumlíkt. Fyrirhöfn við öflun tekna getur líka komið til álita, svo sem ef verkamaður aflar tekna sinna í „hlaupavinnu" hér og þar, en hefur ekki samfellda vinnu, f jarlægð frá heimili að vinnustað og þar af leiðandi kostnaður eða þ. u. 1. Ástæður þær, sem taldar eru upp í 4. gr. 3. lið, eru, eins og áður segir, aðeins dæmi. Allar þær ástæður, sem þar eru taldar, eru teknar til greina að svo miklu leyti, sem vitað er um þærog fjöldamargar aðrar,sem gjaldendurgeta um á framtölum sínum. Heilsubrestur gjaldanda eða fjöl- skyldu hans er langalgengasta „ástæðan". Að vísu má segja, að heilsubrestur sé nú ekki jafn afdrifaríkur fyrir efnahag manna og var áður en gildandi tryggingarlöggjöf kom til sögunnar, en allt um það eru heilsufarsástæður mjög þungar á metunum í sambandi við álagningu útsvars f 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.