Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 22
ákvæðum er þó mælt svo fyrir, að aðili „skuli“ sæta dag- sektum, sbr. 1. mgr. 19. gr. 1. 35/1950, 2. mgr. 5 gr., 1. 28/1950, eða að tiltekin vanræksla varði févíti, sbr. 4. gr. 1. 9/1882, 7. gr. 1. 34/1946 og 14. gr. 1. 46/1046. I slíkum tilvikum er eftir orðanna hljóðan skylt að beita févíti. Sá skilningur er þó hæpinn. Sé á annað borð litið svo á, að í slíkum lagaákvæðum sé um févíti að ræða, virðist eðlilegra að skýra þau í samræmi við aðalregluna. Hitt er annað mál, að í sumum þessara tilvika kann niður- staðan að verða sú, að fremur sé um að tefla refsingu en eiginlegt févíti, sbr. 4. gr. 1. 9/1882, 7. gr. 1. 34/1946 og 14. gr. 1. 46/1946. Þó er þetta vafasamt, einkanlega að því er varðar tvö hin síðarnefndu. Vegna reglunnar um niður- fellingu áfallsins en óinnheimts févítis, þegar skyldu er gegnt, hefur það raunhæfa þýðingu, hvort um er að ræða refsingu eða févíti. Févíti og refsing geta farið saman.1) Þær réttarvörzlu- tegundir útiloka ekki hvor aðra. Þetta er berum orðum sagt í nokkrum lögum, sbr. t. d. 38. gr. sveitarstjómarl., 52. gr. skattal., 52. gr. 1. 37/1948 um brunavarnir og 2. mgr. 5. gr. 1. 28/1952 um gjald af kvikmyndasýningum. En þótt þvílíkum skýlausum lagastöðum sé ekki til að dreifa, verður að telja að beita megi saman févíti og refs- ingu, t. d. refsisekt, ef lög heimila hvortveggju þessi við- urlög. Hlutaðeigandi yfirvald hefur þá á valdi sínu að beita févítinu, en refsingin er komin undir handhöfum ákæruvalds og dómstólum. Þótt févíti sé samkvæmt áður- sögðu úr sögunni, þegar hinni lögboðnu skyldu er full- nægt, fellur refsisekt ekki niður. Oftast nær er það þó svo, að sérstök refsing er eigi lögð við vanrækslu þess verknaðar, sem févíti er ætlað að knýja fram. Þar á févíti að nægja til verndar þeim hagsmunum, sem bundnir eru við það, að unnar séu þær athafnir — 1) Sama regla í Danmörku, sbr. P. Andersen, bls. 542. Gagnstæð regla gildir í Svíþjóð og Finnlandi, sbr. Ekelöf, bls. 149 og áfram og Fahlbeck, bls. 52 og áfram, sem báðir virðast gagnrýna þá skipan. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.