Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 23
skýrslugjafir, upplýsingar o. s. frv. — sem um er að tefla. Refsiregla stuðlar að ákveðinni siðaskoðun almennings. Févíti hefur miklu síður áhrif í þá átt, en févítisákvæði geta þó haft almenn varnaðaráhrif. VII. Févíti verður ekki beitt, ef útilokað ei*, að það geti haft þvingunaráhrif á skylduþegn vegna persónulegra ástæðna hans, svo sem vegna æsku hans eða andlegra annmarka. Það er t. d. augljóst, að févítishótun getur engin áhrif haft á athafnir ungbarna eða fábjána. Þessa er að vísu ekki getið í viðeigandi lagaákvæðum, en leiðir af mark- miði févítis og verður að telja þegjandi undirskilið. Mun um þetta efni yfirleitt mega beita 14., 15. og 16. gr. alm. hegnl. með lögjöfnun. Sjálfsagt væri stundum hægt að bjóða lögráðamanni að gera viss skil f. h. skjólstæðings síns að viðlögðu févíti, t. d. gefa skýrslu samkv. 34. gr. skattal., sbr. 51. gr. s. 1. um kaupgreiðslur þeirra manna, sem unnið hafa hjá fyrirtæki, sem er eign ólögráða manns. Slíkt févíti mætti sennilega innheimta með aðför í eign- um hins ólögráða aðila, en hann ætti þá aftur bótarétt á hendur lögráðamanni.1) Saknæmisstig skiptir ekki máli, þegar um févíti er að ræða. Févíti verður jafnt beitt, hvort sem það, að skyldu er ekki gegnt, byggist á ásetningi skylduþegns eða gáleysi. Sumir fræðimenn álíta jafnvel, að sök hjá skylduþegni sé ekki forsenda févítis, nema þess sé sérstaklega getið í lögum.2) Og hvað sem um það er almennt, þá er víst, að févíti má beita, þótt vanræksla sé skylduþegni ósaknæm, ef hún á rætur sínar að rekja til hirðuleysis eða yfirsjóna 1) Sbr. P. Andersen bls. 541. 2) Sbr. Fahlbeck, tilvitnað rit bls. 67. Sbr. hins vegar hér ummæli Magn- úsar Guðmundssonar atvinnumálaráðh. í sambandi við 30. gr. sveitarstjórn- arl., Alþt. 1927 A deild bls. 41: („Og ég lít svo á, að jafnan, þegar það upplýsist, að hlutaðeigandi, sem sektaður hefir verið, ætti ekki sök á drætt- inum, myndi sýslumaður fella burt sektina"). 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.