Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 56
Eigandi víxils. — Handhöfn víxils. Lögmaðurinn M. stefndi I. til greiðslu víxils eins, sem I. hafði samþykkt. Kom M. fram sem eigandi víxilsins, en hann hafði verið framseldur eyðuframsali. Við rannsókn málsins lýsti M. því yfir, að hann ætti ekki víxilinn, heldur nafngreindur þriðji maður. I. var sýknaður af kröfu M. um greiðslu víxilskuldar- innar, þar sem sannað var, að hann var ekki eigandi þess réttar, er hann krafðist sér til handa. (Dómur B.þ.R. 31/1 1952). Skyldur vörzlumanns. — Fyrning. 1 júnímánuði 1940 sendi firmað M. á Italíu hingað vefn- aðarvöru með íslenzku skipi. Engin skilríki fylgdu vörunni um, hver væri viðtakandi hennar hér, en allt samband milli Islands og Italíu rofnaði um þessar mundir vegna styrj- aldar. Afgreiðslumaður skipsins hér, G., tók vörur þessar og kom þeim í geymslu. Á árinu 1943 fékk G. dómkvadda menn til að meta vörur þessar til verðs. Matsmenn verðlögðu þær með hliðsjón af verði líkra vara frá Italíu á fyrri hluta árs 1940. Vörurnar voru síðan tollafgreiddar með þessu verði og það samþykkt af verðlagsyfirvöldum. Ráðstafaði G. síðan vörunum á matsverðinu. Eftir stríðslok, er farið var að athuga um þetta mál, vildi G. greiða M. matsverðið að frádregnum tolli og geymslukostnaði. Var mál höfðað til heimtu þessa fjár á árinu 1949. Talið að krafa þessi væri ekki fyrnd, þar sem hún byggð- ist á ólögmætum verknaði G. Enginn gætti hagsmuna M. við fyrrgreint mat, og mats- verðið var ekki miðað við gangverð á þeim tíma, sem það fór fram, en verðlag hafði hækkað mjög frá því á árinu 1940. Matið var ekki talið bindandi fyrir M. og það talið ólögmætt af G. að ráðstafa vörunum á matsverðinu. Rétt hefði verið af G. að setja vörurnar á opinbert uppboð. G. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.