Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 17
ustu, yrði févítisákvörðun sennilega dæmd ógild? Sé skyld- unni ekki fullnægt innan tilskilins tíma, byrja dagsektir að falla á. Samkvæmt þessu er ekki nægilegt, að gefa út almenna áskorun eða tilkynningu, þar sem öllum viðkom- andi aðilum væri boðið að fullnægja tiltekinni skyldu inn- an ákveðins tíma að viðlögðu févíti. Fjármálaráðherra gæti t. d. ekki gefið út opinbera tilkynningu í útvarpi og blöðum, þar sem öllum kaupgreiðendum í ákveðnum kaup- stað væri boðið að gefa skattstjórnaryfirvöldum innan ákveðins tíma upplýsingar um kaupgreiðslur að viðlögðum dagsektum, sbr. 34. og 51. gr. skattal. Samkvæmt nefndu lagaboði verður fjármálaráðherra að kveða upp úrskurð um hvert einstakt tilvik, og þann úrskurð verður síðan að kunngera viðkomandi kaupgreiðanda. Þetta segir að vísu ekki beinlínis í tilvitnuðum lagagreinum. Eigi er heldur nein almenn regla í settum lögum um þetta efni. Samt sem áður verður að líta svo á, að áðurgreind meginregla gildi.1) Á hún stoð í nokkrum einstökum lagaákvæðum. 1 5. gr. 1. 12/1922 segir, að lögreglustjóri geti tiltekið sekt- ina í bréfi til hlutaðeiganda. Sams konar fyrirmæli er í 2. mgr. 8. gr. 1. 53/1935. 1 30. gr. sveitarstjórnarl. segir: „Slíkar sektir má tiltaka í ábyrgðarbréfi til oddvita, en ekki mega þær falla á fyrr en svo langur tími er liðinn frá dagsetningu bréfsins, að hæfilegt sé til þess að bæta úr því sem átalið var“. Samkvæmt 1. 63/1937 § 39 má tollstjóri ákveða þargreindar dagsektir í bréfi til viðkom- anda. I I. 67/1952 var sagt, að lögreglustjóri gæti tiltekið dagsektirnar með bréfi til hins brotlega, sbr. 2. mgr. 6. gr. þ. 1. Auk þess virðist áður nefnd regla í beztu sam- ræmi við hlutárins eðli, enda eru mestar líkur til að mark- miði févítis verði náð með þeirri skipan. Það er óneitanlega í því fólgið mikið öryggi fyrir skylduþegn að fá þannig sérstaka tilkynningu um févítið. Þar með fær hann aðvörun og áminningu. Það á þannig 1) Sbr. Fahlbeck: Förvaltningsrattsliga studier, bls. 57. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.