Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 31
á alla, er búa í landareign kaupstaðarins eftir „efnum og ástandi". Bæjarfulltrúar og bæjargjaldkeri önnuðust nið- urjöfnun, skv. 20. gr. reglugerðarinnar, og mátti kæra álagninguna til bæjarfógeta, en lokaúrskurð um gjalda- hæðina hafði amtmaður, 21. gr. Engin nánari ákvæði voru í reglugerðinni um mat á „efnum og ástandi“. Reglugerðin frá 1846 var að mestu sniðin eftir því, sem fyrir var mælt um danska kaupstaði í tilskipun 24. okt. 1837.1) Reglugerðin frá 1846 var í gildi þar til sett var til- skipun um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík, nr. 46, 20. apríl 1872.2) Þessi tilskipun var einnig að mestu samin eftir dönskum lögum frá 26. maí 1868 um stjórn bæjar- málefna í kaupstöðunum í Danmörku.3) I 20. gr. tilskipunarinnar eru ákvæði um sérstaka niður- jöfnunarnefnd, sem „skal jafna niður gjöldum eftir efnum og ástandi", og skv. 22. gr. nær sú niðurjöfnun til allra, sem hafa fast aðsetur í bænum. Samkvæmt 23. gr. til- skipunarinnar skal skrá um gjaldendur og gjöld þeirra liggja frammi tiltekinn tíma til sýnis, og kærur skulu liggja fyrir innan 14 daga. Áfrýja má þeirri ályktun, sem niðurjöfnunarnefndin gerir út af kæru, til bæjarstjórnar, eins og nánar er mælt fyrir um í 23. gr. 2. mgr. tilskipunar- innar. I tilskipuninni frá 1877 er ekki, fremur en í eldri laga- setningu, neitt sagt um það nánar, hvað felst í „efnum og ástandi“. Mat á slíku er algerlega lagt á vald niðurjöfn- unarnefndar og svo bæjarstjórnar til endanlegs úrskurðar. 1 lögum um bæjargjöld í Reykjavík nr. 18, 19. október 1877 er ákvæði í 3. gr. um gjald af föstum verzlunum og arðsömum stofnunum, sem samsvari útsvari, eftir „efnum og ástandi", en í þeim lögum er ekki heldur veitt nein leið- beining um, hvað í þeirri reglu felst. 1) Alþt. 1871, bls. 80. 2) Tíðindi um stjórnarmálefni íslands, 3 b, bls. 335—354. 3) Alþt. 1871, bls. 80. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.