Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 58
trygg.jendur farmsins yfirlýsingu, þar sem tekið var fram, að þessir aðiljar skuldbindu sig til að greiða sjótjónsfram- lag vegna varanna samkvæmt löglegri sjótjónsniðurjöfn- un. S. gerði þó fyrirvara um samþykki niðurjöfnunarinnar. Löggiltur niðurjöfnunarmaður sjótjóna í Noregi fram- kvæmdi niðurjöfnunina og var tjónið gert upp í norsk- um krónum. Þann 3. janúar 1950 sendi skipseigandinn SD. þeim A. og S. niðurjöfnunargerðina og krafðist greiðslu. A. samþykkti niðurjöfnunina fljótlega og sendi skipseiganda greiðslu að sínu leyti í norskum krónum. S. svaraði hins vegar SD. ekki fyrr en 24. febrúar 1950. Kvaðst S. þar samþykkja niðurjöfnunina, en vilja greiða með íslenzkum krónum og miðað við það gengi, er var, er sjótjónið varð. Bréf þetta fékk SD. 2. marz 1950 og svaraði því samdægurs og krafðist greiðslu í norskum krónum. Þann 25. febr. 1950 kom fram á Alþingi frumvarp um verulega gengisfellingu á íslenzkri krónu, og varð frum- varp þetta að lögum þann 19. marz s. á. Sala erlends gjald- eyris var algjörlega stöðvuð þennan tíma. SD. höfðaði nú mál gegn S. og farmeiganda til greiðslu umdeilds fjár reiknuðu í norskum krónum. 1 farmsamningi var ákvæði þess efnis, að niðurjöfnun sameiginlegs sjótjóns skyldi fara eftir York-Antwerpen- reglunum frá 1924, en þar er ekki að finna nein ákvæði um, að niðurjöfnun skuli gerð í gjaldeyri þess lands, þar sem skip og farmur skilja. 1 siglingalögunum eru heldur ekki nein ákvæði um gengi. Hins vegar er það viðtekin regla á Norðurlöndum, að sameiginlegu sjótjóni sé jafn- að niður í þeim gjaldeyri, sem tjón hefur verið greitt með, án tillits til þess hvar niðurjöfnun fer fram. Tjónið var greitt í sterlingspundum og norskum krónum og var því heimilt að krefja framlagið í norskum krónum, enda eng- um athugasemdum við því hreyft, að ekki var krafið í sterlingspundum. Þegar til þess er litið, hve mjög S. lét dragast að bjóða fram greiðslu, eftir að honum var kunnug krafa SD., og hafðist ekkert að fyrr en 24. febrúar, en þá 120 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.