Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 47
Ritfregn. Ólafur Jóhannesson: Skiptaréttur. HlaSbúö. Reykjavík 195U. Það hefir löngum verið íslenzkri lögfræði mikið mein, að lítið hefir verið um íslenzkar náms- og handbækur lög- fræðilegs efnis. Einkum hefir þessi skortur háð stúdentum við Laga- deildina. Nokkrar kennslubækur lögfræðilegs efnis hafa þó verið gefnar út, en lögfræðibækur úreldast fljótt eins og kunnugt er. Ymsar eldri kennslubækur íslenzkar eru því úreltar með öllu, nema sem réttarsögulegar heimildir. Má í því sambandi minnast: „Islenzks kröfuréttar“ (sér- staka hlutans) eftir próf. Jón Kristjánsson, „Stjórnlaga- fræði“ Lárusar H. Bjarnasonar hæstaréttardómara og „Dómstóla og réttarfars" eftir Einar Arnórsson hæsta- réttardómara. Kennarar Lagadeildar — en tveir hinir síð- arnefndu voru það, er þeir rituðu bækur sínar — hafa að vísu bætt nokkuð úr þessum bókaskorti með skrifuðum fyrirlestrum, sem oft hafa verið fjölritaðir. En hvort tveggja er, að ýmsir þessara fyrirlestra hafa fremur verið drög að bókum heldur en fullgerð verk, og oft fjölritaðir eftir handriti annarra en höfunda. Síðustu árin hefir verið nokkuð bætt um þessi mál. Má einkum þakka það forlaginu Hlaðbúð (Ragnari Jónssyni hrl.), sem gefið hefir út nokkur lögfræðirit. Þeirra hefir áður verið getið í þessu riti. Nú hefir forlagið gefið út nýja lögfræðibók á þessu ári: „Skiptarétt“ eftir prófessor Ólaf Jóhannesson. Bókinni er fyrst og fremst ætlað að bæta úr skorti á kennslubók. Um tilgang bókarinnar farast höfundi orð á þessa leið í eftirmála: 109 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.