Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 33
mati nefndarinnar á „efnum og ástæðum“, en skipta að öðru leyti ekki máli í þessu sambandi. Með setningu laga nr. 46/1926 er í rauninni komið að því stigi, sem núgildandi útsvarslög nr. 66/1945 standa á og vikið verður að nánar hér á eftir. Ef litið er á þá þróun, sem orðið hefur samkvæmt því, sem hér hefur verið rakið, þá er hún mjög skýr og einföld. Þegar það kom í ljós, að þær tekjur, sem í upphafi voru lagðar til Reykjavíkurbæjar, hrukku ekki fyrir útgjöldum, var fyrst gripið til frjálsra framlaga af hálfu bæjarbúa, sem brátt urðu að föstu gjaldi, sem bæjaryfirvöldin álitu, að viðkomandi borgari væri fær um að inna af hendi. Síðan komu fastar reglur, eftir danskri fyrirmynd, um niður- jöfnun útsvara. Bæjaryfirvöldin sjálf hafa í fyrstu þessa niðurjöfnun á hendi, en síðan er hún falin sérstakri niður- jöfnunarnefnd. Tilgangurinn með þessari álagningarað- ferð er að komast sem allra næst því, hvert sé gjaldþol hvers einstaks borgara.1) Fjöldi gjaldenda er lengi ekki meiri en svo, að niðurjöfnunarnefndarmenn höfðu nokkurn persónulegan kunnugleika af hag hvers gjaldanda. En eftir að gjaldendunum fjölgar að ráði, er niðurjöfnunar- nefnd heimilað að krefjast skýrslna af gjaldendum um efni þeirra og ástæður, og loks urðu hin almennu framtöl til tekju- og eignaskatts heimild fyrir niðurjöfnunarnefnd- ina. Enn fremur var tala niðurjöfnunarnefndarmanna breytileg, eftir því sem talið var að þyrfti á hverjum tíma, til að nefndin gæti unnið störf sín. Sá aðili, sem lagt hefur á útsvar, hvort sem var skv. til- skipuninni. frá 4. nóv. 1836 eða skv. tilskipuninni frá 20. apríl 1872 og síðari lögum, hefur haft óbundnar hendur um mat á „efnum og ástæðum" með þeirri takmörkun, sem leitt hefur af fyrirmælum laga um útsvarsskyldu og um kærurétt gjaldanda til þeirra aðila, sem til þess hafa verið settir að lögum á hverjum tíma að úrskurða slíkar kærur. Á þessu hefur engin breyting orðið allt frá því, að elztu 1) J. Hartvig Jacobsen: Skatteretten, bls. 300. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.