Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 27
andi lögum, hvort yfirvaldsúrskurður um févíti sé aðfarar hæfur.1) Þar rís því sú spurning, hvort aðfarar megi beið- ast samkvæmt févítisúrskurði yfirvalds, eða hvort áður þurfi staðfesting dómstóls að undangenginni venjulegri málssókn. Hér er því miður ekki fyrir hendi nein almenn lagaregla, sem veiti svar við þessari spurningu.2) Með hliðsjón af 4. gr. aðfararl. og 55. gr. alm. hegnl. verður að telja, að yfirvaldsúrskurður um févíti sé aðfararheimild, enda myndi hann ella oft verða lítilsvirði. Virðist sá skiln- ingur hafa hlotið staðfesting dómstóla, sbr. áðurnefndan dóm í Hrd. XIV bls. 339, en í húsaleigul. var ekki tekið fram, hvort úrskurður húsaleigunefndar um dagsekt- ir, væri aðfararhæfur. Þessi skipan virðist og al- mennt ekki varhugaverð, þar eð gerðarþoli getur kom- ið að vörnum fyrir fógetadómi, ef hann telur aðfararheim- ildinni áfátt, eða að yfirvaldið hafi farið út fyrir embættis- takmörk sín, sbr. 60. gr. stskr. Ekki er útilokað, að hér geti skipt máli, hvaða yfirvald hefur tekið ákvörðun um févíti. 3. og 4. mgr. 52. gr. alm. hegnl. verður vafalaust beitt um févíti. Innheimta þess með aðför fer því eigi fram, ef hún mundi hafa í för með sér tilfinnanlega röskun á hög- um skylduþegns eða manna, sem hann framfærir. Greiðslu févítis verður ekki krafizt úr dánarbúi skylduþegns, né hjá nokkrum öðrum en skylduþegni sjálfum. Ef févíti greiðist ekki, kemur til afplánunar þess. 1 2. mgr. 55. gr. alm. hegnl. segir: „Dagsektir skal afplána í varðhaldi, og ákveður fógeti varðhaldstímann. Fer um 1) Sbr. t. d. ]. 29/1895, 1. 53/1935, 17. gr. 1. 57/1921, 1. 12/1922, 2. mgr. 38. gr. sveitarstjórnarl., 11. gr. 1. 50/1941 og 16. gr. 1. 61/1931. 2) Sbr. hins vegar í Danmörku 17. gr. Ikrafttrl. frá 15. apríl 1930, en hún er svohljóðandi: „Er det ved Dom eller ved Afgörelse af administrativ Stats- eller Kommunal Myndighed under Tvang af en löbende Böde paa- lagt nogen at opfylde en forpligtelse mod det offentlige, blever det Belöb af Böden, som ikke betales eller indkommer ved Inddrivelse gennem Ud- pantning efter vedkommende Myndigheds Begæring at afsone efter Reglerne om Straf af Hæfte“. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.