Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 23
arnefndin skyldi skipuð 15 fulltrúum, er Allsherjarþingið skal kjósa úr hópi manna, sem ríkisstjórnir bandalags- i'íkjanna tilnefna. Kjörtími nefndarmanna er 3 ár, en endurkosning er heimil. Við kjör í nefndina skal þess gætt eftir föngum, að hin ólíku réttarkerfi eigi þar fulltrúa. 1 þjóðréttarnefndina má kjósa þá eina, sem eru viður- kenndir fræðimenn eða kunnáttumenn í þjóðarétti. Nefnd- firmenn eru eigi fulltrúar lands síns og skulu eigi á neinn liátt vera bundnir þeim ríkisstjórnum, sem bent kunna hafa á þá til fulltrúakjörs. Aðstaða þeirra að því leyti til er svipuð réttarstöðu dómara í Alþjóðadómstólnum. Ekki reyndist unnt að kjósa þjóðréttarnefndina á Alls- berjarþingi 1947. Var hún því eigi kjörin, fyrr en á Alls- herjarþingi 1948. Við nefndarkjörið var alls stungið upp á 74 mönnum, og voru þeir borgarar 46 ríkja. Úr hópi þeirra voru svo valdir 15 nefndarmenn. Aðeins einn Norðurlanda- niaður var kjörinn í nefndina. Var það sænski hæstarétt- ardómarinn Emil Sandström, sem enn á sæti í þjóðréttar- nefndinni. Nefndin var annars skipuð svo, að í lienni áttu sæti 7 Evrópumenn, 5 Ameríkumenn og 3 Asíumenn. Voru margir fulltrúanna þekktir þjóðréttarfræðingar. Þjóðréttarnefndin tók eigi til starfa, fyrr en vorið 1949. Kom hún þá saman á fyrsta fund sinn í Lake Success 9. aPi'íl, og stóð sú ráðstefna hennar til 12. júní sama ár. Síð- an hefur þjóðréttarnefndin komið saman til funda á ári hverju. Var sjötta ráðstefna nefndarinnar háð í París 3. júní til 28. júlí 1954. Ákveðið var, að sjöunda ráðstefna nefndarinnar skyldi hefjast 20. apríl 1955 og koma sam- an j Genf. Ráðstefnur nefndarinnar hafa að jafnaði staðið um 10—12 vikur í senn. Á hverri ráðstefnu hafa svo marg- H’ einstakir fundir verið haldnir. Er sjöttu ráðstefnunni lauk, höfðu samtals frá byrjun verið haldnir rúmlega 280 fundir. Pjóðréttarnefndin kýs sér sjálf formann í upphafi hverrar ráðstefnu, og gildir kjör hans fyrir það samkomu- tímabil. Fyrsti formaður nefndarinnar var bandaríski 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.