Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 67
F jármunaréttur. Kröfuréttur. Fyrst má geta nokkurva eldri bóka, sem gefnar hafa verið út á ný: Kristen Andersen: Norsk ICjöpsrett (2. útg. 1951). Carl Jacob Arnholm: „Panteretten" (2. útg. 1950). Karsten Gaarder; „Forelæsningar over Kjöp (2. útg. 1953). Ragnar Knoph: „Oversikt over Norges rett“ (3. útg., er Sverre Grette sá um). Jörgen övergaard: „Norsk Erstatningsrett" (2. útg. 1951). Af nýjum bókum á þessu sviði ber að nefna: Carl Jacob Arnholm: „Alminnelig aftaleret" (1949) og: „Sammen- satte aftaler" (1952), sem kemur í stað hinnar þekktu bókar Fr. Stang: „Innledning til formueretten" og er nú notuð til kennslu við Oslóarháskóla. Per Augdahl: „Den norske obligationsretts alminne- lige del“ (1953). Bókin er bæði kennslubók og handbók. Hún er talin til viðburða á sviði norskra lögfræðibók- mennta. Slcaðabóta- og vátryggingaréttur. „Norsk erstatningsrett í hovedtrekk" er kennslubók eft- ir Kristen Andersen prófessor (1952). Höfundur fer að ýmsu sínar eigin götur, t. d. ræðst hann allhart, en þó í mjög stuttu máli á hin venjulegu hugtök „orsök", „senni- leiki" (adaequans) og „ólögmæti". Á hinn bóginn rekur hann allrækilega og ræðir þá norska hæstaréttardóma, er höfundur telur einkum hafa mótað norskan skaðabótarétt. I Noregi hafa um nokkurt skeið verið gefin út smárit um vátryggingamálefni og nefnast: „Norsk Forsikrings- juridisk forenings publicationer". Af nýlegum ritum í þessum flokki má nefna Hans Chr. Bugge: „Sjö-assurand- örens ansvar for redningstiltak" (1949). Trygve Lange Nielsen: „Streiftog í amerikansk erstatningsrctt" (1949). Rolf Löclien: „Særregler i den gjensidige skadeforsikr- ing“ (1950). Trygve Norman: „Erstatning for tap af for- 61

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.