Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 67
F jármunaréttur. Kröfuréttur. Fyrst má geta nokkurva eldri bóka, sem gefnar hafa verið út á ný: Kristen Andersen: Norsk ICjöpsrett (2. útg. 1951). Carl Jacob Arnholm: „Panteretten" (2. útg. 1950). Karsten Gaarder; „Forelæsningar over Kjöp (2. útg. 1953). Ragnar Knoph: „Oversikt over Norges rett“ (3. útg., er Sverre Grette sá um). Jörgen övergaard: „Norsk Erstatningsrett" (2. útg. 1951). Af nýjum bókum á þessu sviði ber að nefna: Carl Jacob Arnholm: „Alminnelig aftaleret" (1949) og: „Sammen- satte aftaler" (1952), sem kemur í stað hinnar þekktu bókar Fr. Stang: „Innledning til formueretten" og er nú notuð til kennslu við Oslóarháskóla. Per Augdahl: „Den norske obligationsretts alminne- lige del“ (1953). Bókin er bæði kennslubók og handbók. Hún er talin til viðburða á sviði norskra lögfræðibók- mennta. Slcaðabóta- og vátryggingaréttur. „Norsk erstatningsrett í hovedtrekk" er kennslubók eft- ir Kristen Andersen prófessor (1952). Höfundur fer að ýmsu sínar eigin götur, t. d. ræðst hann allhart, en þó í mjög stuttu máli á hin venjulegu hugtök „orsök", „senni- leiki" (adaequans) og „ólögmæti". Á hinn bóginn rekur hann allrækilega og ræðir þá norska hæstaréttardóma, er höfundur telur einkum hafa mótað norskan skaðabótarétt. I Noregi hafa um nokkurt skeið verið gefin út smárit um vátryggingamálefni og nefnast: „Norsk Forsikrings- juridisk forenings publicationer". Af nýlegum ritum í þessum flokki má nefna Hans Chr. Bugge: „Sjö-assurand- örens ansvar for redningstiltak" (1949). Trygve Lange Nielsen: „Streiftog í amerikansk erstatningsrctt" (1949). Rolf Löclien: „Særregler i den gjensidige skadeforsikr- ing“ (1950). Trygve Norman: „Erstatning for tap af for- 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.