Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 14
vallarreglum en hin neðri, þ. e. þar áttu sæti konung- kjörnir þingmenn og síðar eiginlegir landskjörnir þing- menn, en nú þegar allir þingmenn efri deildar eru þangað kosnir af sameinuðu þingi úr hópi þingmanna í heild. En samt gctur enn staðið þannig á, að meirihluti í þinginu í heild nregi ekki til meirihluta í báðum deildum. Viðbúið var t. d. að þannig færi 1934, svo að stjórn Hermanns Jónassonar lent í örðugieikum af þessum sökum, þó að því yrði afstýrt með harðfylgi. Varð skjótt ágreiningur um„ hvort skera ætti úr um traust eða vantraust á stjórn í deildum eða sameinuðu þingi. Kom þetta fram þegar 1907, er traustsyfirlýsing á Ilannes Hafstein var samþykkt í sameinuðu þingi, en stjórnarandstaðan kom í veg fyrir, að fundurinn yrði formlega löglegur, þótt þar væri meiri hluti þings. Hann- es Iíafstein taldi þessa yfirlýsingu sér raunar fullnægj- andi. En þegar hann sjálfur neitaði að víkja nema fyrir vantrausti 1909 var það flutt í báðum deildum og öruggt um fylgi þess þar, þótt ekki þætti taka því að afgreiða til- löguna nema í neðri deild. Svipað var farið að 1911 um vantraustið á Björn Jónsson. Vantraust á Kristján Jóns- son var hins vegai1 flutt einungis í neðri deild og afgreitt með þeirri ályktun um úrslitavald þjóðkjörinna þing- manna í þessum efnum, er áður greinir. Síðan er það all-lcngi nokkuð á reiki, hvort vantrausts- tillögur eru fluttar í sameinuðu þingi eða í neðri deild. Einkanlega var reynt að fella ríkisstjórn Jóns Magnús- sonar 1921 með ýmiskonar tillögu-flutningi í neðri deild. Jón hélt því fram, að á þeim þingum, sem vantraust hafi verið borið fram, hafi verið byggt á því, að það væri yfirlýstur vilji þingsins alls eða meiri hluta þess, sem ætti að ráða úrslitum, en ekki eins og að þessu sinni aðeins meiri hluti annarar deildarinnar. Þessi umsögn Jóns Magn- ússonar er að vísu ekki í samræmi við meðferðina á van- traustinu gegn Kristjáni Jónssyni 1911, en er að öðru leyti rétt að meginstefnu. Sjálfur fylgdi Jón kenningu 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.