Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 34
ingu, hvort málflutningsmaður hafi við beitingu á skýr- ingarrétti2) sínum á lögum farið út fyrir takmörk leyfi- legs málflutnings. Víst getur hugsazt, að um svo stór- fellda ranga lagaskýringu sé að ræða af hálfu málflutn- ingsmanns, að varði við lög um brot í starfi, en annars mun býsna oft varasamt að fullyrða, að svo sé, enda munu dómarar varla verða sakaðir um að hafa gengið langt um sakfellingu á þessu sviði. Þar sem málum er þannig háttað, sem ég hef nú lýst, mun viðunandi lausn fyrst og fremst að finna í siðrænu samstarfi dómara og málflutningsmanna. Málflutnings- menn verða að minnast þcss í starfi sínu fyrir dómi að tefja ekki dómarana í þeirra störfum, með því að flytja fram augsýnilega haldlaus rök og yfirleitt ekki falla fyr- ir þeim freistingum, að skuggahliðar hins huglæga mál- flutnings komi fram. Dómarar verða á hinn bóginn að sýna nokkra þolinmæði gagnvart málflutningi, því að seint verður vitað til fulls, nema nýtt og þýðingarmildð atriði komi fram, og flestöll mál þurfa athugunar við frá öllum hliðum. Samskipti dómara og málflutningsmanna fyrir rétti þui'fa því að vera með siðrænum menningar- brag.----- Árni Trygyvason. 2) Sbr. rökræður i U. T. R. 1922- 23 og 1931.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.