Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 47
Ilvaða þjóð tilheyrðu þeir „norrænu menn", sem fluttu sig til Grænlands? Danska ríkisstjórnin hefur sjálf gefið margar fortakslausar yfirlýsingar um það við ýmisleg tækifæri, þannig t. d. í 1. skriflegu sókn hennar í Græn- landsmálinu fyrir Fasta alþjóðadómstólnum, þar segir Danmörk: „.... í lok 10. aldar var landið (Grænland) fundið og numið af íslenzkum landnámsmönnum undir forustu Eiríks rauða.“2 3) Og í 2. skriflegu sókn Danmerk- ur þá segir danska ríkisstjórnin: „1 fyrsta sóknarskjali Danmerkur hefur það þegar verið nefnt, að það landnám, sem í lok 10. aldar fór fram á Suður-Grænlandi, var undir forustu Eiríks dauða. Landnámsmennirnir komu, eins og enn má sjá af listum, sem enn eru til yfir nöfn þeirra og staðina, þaðan sem þeir voru upp runnir, ekki frá Noregi, heldur frá Islandi, sem á þeim tíma var fullvalda lýðveldi án stjórnlagalegra tengsla við nokkurt annað veldi.“::) í „Skýrslu um Grænland 1954“ („Report on Greenland 1954“) segir danska ríkisstjórnin svo orðrétt á bls. 4—5: „Það, að Grænland varð hluti af Norðurlöndum, stafar fyrst og fremst af landfræðilegum ástæðum, þ. e. legu Grænlands nyrst í Atlantshafinu. Norrænu löndin eru margar eyjar og skagar, tengdir saman með sjó, og þeg- ar Grænland kom í tengsli við Danmörk, verður að líta á það á grundvelli þeirrar staðreyndar, að hið endurnýjaða nám landsins byrjað ekki fyrr en á tímum, þegar skipa- 2) ...á la /in du Xme siéele, le pays íut découvert et sa partie sud-ouest occupée par des colons islandais sous ia direction d’Erik ie Rouge." (Cour permanente de justice internationale, Série C, No. 62, bls. 17.) 3) ,,Le Mémoire danois a déjá mentionné que la colonisation qui, á la fin du Xme siécle, a eu lieu au Groenland méridional, a élé dirigée par Érik-le-Rouge. Ces colons, ainsi qu’il ressorl des listes que i'on posséde encore de leurs noms et de leurs lieux d’origine, ne venaient pas de ia Norvége, mais de l’Islande qui, á cette époque, était une répubiique souveraine sans relations de droit public avec aucune autre Puissance." (Cour permanente de juslice internationale, Série C, No. 63, bls. 621.) 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.