Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 48
smíðj og sjómennska liafði máð slíkri fullkomnun, að fjar- lægðir skiptu ekki eins miklu máli og á miðöldum. Grænland hefur aldrei verið nýlenda í þeim sama skiln- ingi og eignarlönd annarra Norðurálfuvelda handan hafa, sem áttu i'ót sína að iekja til landafunda-aldarinnar og verzlunarpólitíkur liins eftirfarandi iðnaðartímabils, held- ur hefui' Grænland allt aftur á daga víkinganna verið talið noi'rænt yfirráðasvæði (,,a Nordic dominion").1 2) Fyrri hluti þessarar dönsku greinai'gerðar minnir nijög á það, sem margoft hefur verið haldið frarn af íslend- ingurn, að nálægð Grænlands við Island, lega þess innan íslenzka hafalmenningsins og innan yfirráðasvæðis Is- lands á hafinu, og innan þess svæðis, sem Úlfljótslög tóku yfir sti'ax við stofnun ísl. þjóðfélagsins, 930, hafi, ásamt fundi þess og könnun í þeim tilgangi — auðsýndum í orð- um og verkum — að reisa þar íslenzka byggð, verið búið að gera Grænland að íslenzkum almenningi og ísl. yfir- ráðasvæði fyrir 986, svo að það landnám, sem þá fór fram, liafi aðeins verið innra íslenzkt landnám.-') Með því að segja, að Grænland hafi alla tíð aftur á 1) The fael llial Greenland hecame part of the Nordic countries must in (he first instance he attributed to georgraphical condi- tions, i. e. the location of Greenland on the North Atiantic. The Nordic countries consisted of a number oí islands and peninsulas .joined together by the sea, and vvhen Grecnland became cönnected vvith Denmark, this must be viewed on the background of the fact that the renewed settlement of the country did not commence until a time when shipping was so highly developed that distances were not so important a factor as they had been in medieval times. Greenland has never been a colony in the same sense as the overseas possessions of other European powers, which were rooted in the period of discovery and the commercial poiicy of the subse- quent industrial period, but the country has as far back as the days of the Vikings been considered a Nordic dominion". (Report on Greenland 19154, bls. 4—5.) 2) Sjá t. d. pessi rit mín: „Grönlands statsretslige Stilling i Middelalderen" (doktorsrit) Osló 1928; „Landkönnun og lanclnám fslendinga i Vesturheimi" I—II, Rvík 1941—1945. Rjettarstaða 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.