Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 40
merk, einkum ef hún er borin saman við aðrar skýrslu- gerðir Dana, stórmerk bæði fyrir það, sem þar er sagt, og látið ósagt. Kenningunni um grænlenzkt lýðveldi, er 1261 hafi sjálf- viljugt gengið Hákoni Noregskonungi á liönd, hefir nú al- gerlega veiúð lient á haug, enda hétu Grænlendingar Ilá- koni gamla á árunum 1257-—61 aðeins skatti, einkaréttar- legi'i fjárgreiðslu í eitt skipti eða fleiri, í framhaldi af skattheitum Norðlendinga 1256. Hlutu öll þau loforð að falla niður við dauða Ilákonar 1263. Handganga fór engin fram á Grænlandi 1257—61. Grænlendingar sóru hvorki Ilákoni gamla eða nokkrum konungi öðrum trú og hollustu eða land og þegna. Það, að aldrei hefur nokkur konungur fyrr eða síðar leitað handgöngu á Grænlandi, og aldrei leitað hyllingar þar eftir 1262, sýnir eitt með öðru, að Grænland átti ekkert pólitískt sjálfstæði, heldur var aðeins nýlenda Islands, svo handgangan á Islandi 1262—1264 og konungshyllingarnar á íslandi síðar giltu fyrir Grænland. Brun segir berum orðum, að bændur Grænlands liafi mætt á heraðsþingum, og innt þar af hendi nákvæmlega sömu störf og bændur íslands á heraðsþingum þar. Á Grænlandi er þannig forngermanskt þjóðfélag, þar sem þegnarnir fara sjálfir með þjóðfélagsvaldið sem hér. Á Is- landi sátu bændur í dómum á heraðsþingum. Þar settu þeir sér og lög eða samþykktir Lil fyllingar lögum Alþingis, en aldrei gegn þeim. Eru sumar þær samþykktir enn til. Eftir lögtöku Jónsbókar 1281 varð það algengt, að heraðsþing dæmdu dóma löggjafareðlis (sömdu lagafrumvörp) og skutu þeim til Alþingis til samþykkis eða synjunar fyrir hið ísl. réttarsvæði. Lengra en þetta gengu hvorki lieraðs- þing á Islandi né neinstaðar á Norðurlöndum í löggjafar- starfi, enda ómögulegt að hafa meira en eitt lögþing á einu réttarsvæði, eða í sama réttarsamfélagi. Eske Brun og danska ríkisstjórnin kannast ekki við nokkurt alþing eða lögþing á Grænlandi, enga lögréttu, ekkert lögberg, enga gj-ænlenzka heildarlöggjöf, engin grænlenzk utanlandsmál, 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.