Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 57
málið ekki einmitt vera í brennipunkti íslenzkra hags- muna? Þar sem Island var ekki viðstatt, hljóta að liggja til þess sérstakar orsakir. Opinberlega liggur, svo mér sé kunnugt, ekkert fyrir um þetta, en í fórsölum Sþ. var sögð saga, sem sennilega fer ekki langt frá raunveruleikanum : Er Grænlandsmálið skyldi fram fyrir Sþ. til meðferðar, lagði íslenzka landsstjórnin málið fyrir Alþingi, er ræddi: það ýtarlega. Árangurinn varð sá, að meiri hluti Alþingis- manna samþykkti, að Island skyldi ekki koma nærri með- ferð málsins. Stór minnihluti, það var sagt um það bil þriðjungur Alþingismanna, hélt því fram, að Island skyldi vera viðstatt og bera fram hörðustu mótmæli gegn því, að Grænland, sem eitt sinn bygðist af Islandi, væri innlimað í danska ríkið. Þess vegna voru Islendingar fjarverandi."1) Það fengust að lokum 30 atkvæði með tillögu lands- 1) Da den danske representanten, landsrettssakförer Hermod Lannung svarte pá min tale, sa han imidlertid noe som slo inn. Island, mente han, hadde större grunn til „á skrive merknader i margen" til den eldre Grönlands historie. Men ingen islending sa noe, der var ingen islending til stede under sakens behandling. Den dyktige lille islandske delegasjon pleier alltid á være pá plett- en der det er viktige saker, og i særlig grad viktige saker som berörer Islands interesser. Hvorfor hoidt Island seg da borte? Skulle ikke Grönlands-saken nettop være i blinken av de islandske interesser? Nár Island ilcke var til stede ved forhandlingene má det ha sin ganske særlige grunn. Offisielt foreligger der sá vidt jeg vet ing- enting om dette, men i FNs korridorer ble det fortalt en historie som sannsynligvis stemmer noksá godt med virkeligheten. Da Grönlands-saken skulle opp for FN til behandling la den is- landske regjering saken fram for det islandske Allting som dröftet den inngáende. Der ble resultatet at et flertall innenfor Alltinget gjorde vedtak om at Island skulle holde seg borte fra forhandling- ene. Et sterkt mindretall, det sies om lag en tredjedel av Allting- ets medlemmer, holdt imidlertid pá at Island skulle være til stede og nedlegge en skarp protest mot at Grönland i sin tid befolket fra Island, ble innlemmet i det danske riket. Deríor holdt islend- ingene seg borte". (Stavanger Aftenblad 7. jan. 1955.) 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.