Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 64
yfirráðaréttinum, enveldinu og hinum konunglega erfða- rétti í sinni eigin hendi. Árið 1774 tók konungur íslands sjálfur að sér stjórnar- athöfnina á Grænlandi, svo nú er þjóðfélagsvaldið, yfir- ráðarétturinn, einveldið og hinn konunglegi erfðaréttur allt í sömu hendi, hjá konungi Islands í Kaupmannahöfn. — Aðskilnaður Noregs við Island 1814—1821 hafði um sinn engin bein áhrif á þetta. Grænlandi og Færeyjum var stjórnað frá Islandsskrifstofunni sem áður. Árið 1848 gaf Friðrik VII. upp einveldi sitt í Danmörku, án þess að gefa einveldið samtímjs upp í íslenzka þjóðfé- laginu. Á íslandi og Grænlandi stóð einveldið áfram á grundvelli einvaldsskuldbindingarinnar í Kópavogi 1662. Danskir grundvallarlagaráðherrar lögðu undir sig stjórn- arskrifstofur konungsins í Kaupmannahöfn. Einvaldskon- ungur Islands fól þeim að annast stjórnarstörf Islands og Grænlands. Þetta var aðeins afturtækt starfsumboð. Ein- valdskonungur Islands slakaði fyrst á íslenzka einveldinu 1874, og síðan nokkuð 1903—04, 1915, 1918; en yfir Græn- landi og ýmsu fleiru heldur konungur íslands einveldinu enn. Árið 1904 voru stjórnarskrifstofur Islands fluttar frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur án þess, að Grænlands- málin, sem konungur hafði löngu áður fært á annan stað í stjórn sinni, fylgdu með. Meiru var ekki mögulegt að ná heim þá. Árið eftir (1905) gaf danska Ríkisþingið út sín fyrstu lög fyrir Grænladn. Þar með virðist Danmörlc hafa fengið sömu aðstöðu gagnvart etinvaldslconungi fslands d Grænlandi og Björgvmjarfélagið og Severin Icaupmaður höfðu áður, en þdir áttu engan yfirráðarétt á Grænlandi. Danmörk annast nú s.tjórnarframkvæmdina á Grænlandi í umboði einvaldskonungs Islands og fer þar með það þjóðfélagsvald eða „imperium ', sem SeveVin kaupmaður og Björgvinjarfélagið fóru með áður, en yfirráðarétt yfir Grænlandi á hún ekki frekar en þeir. Konungur Islands heldur enn yfirráðaréttinum, einveldinu og hinum kon- unglcga erfðarébti sínum yfir Grænlandi í sinni eigin 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.