Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 38
I. Grtenland var í „váruvi löc/um“ sem nýlenda meö forngermanslcri stjómarshipun. I bókinni Grænland er ritgerð eftir deildarstjóra Græn- landsdcildar forsætisráðuneytisins (nú forstöðumann Grænlandsráðuneytisins), cand. jur. Eske Brun. Heitir greinin „Stjórn Grænlands." Þar segir þessi æðsti embætt- ismaður Grænlands á bls. 29—31: „Samband Grænlands við Skandinavíu nær frá vorum dögum þúsund ár aftur í tímann. Eiríkur rauði var Islend- ingur, og það fólk, sem fór með honum til Grænlands í lok tíundu aldar og stofnaði þar nýlendu, sem dafnaði um 500 ára skeið, uns hún að lokum komst í afturför og dó út, var ætíð talin tilheyra sameinuðu skandinavísku löguneyti." („were alvvays íægarded as belonging to a unified Scandin- avian community"). Hinir dönsk-norsku konungar, sem einnig ríktu yfir Færeyjum og Islandi, gleymdu því aldrei, að þeir voru einnig herrar Grænlands, og eftir að hin reglu- bundnu sambönd við Grænland slitnuðu á miðöldum, scndu þeir Friðrik II. og Kristján IV. út leiðangra, til að endur- tengja þau . . . Árið 1814, þcgar Danmörk og Noregur, sem afleiðing af Napóleonsstyrjöldunum, voru aðskilin, var Grænland á- f)-am með Danmörku. Yfirráðaréttur Danmerkur yfir Grænlandi er nú almennt viðurkenndur . .. Skandínavarnir, sem fylgdu Eiríki rauða til Grænlands, tóku með sér þeirra á tungunni varðveittu (traditional) félagslegu skipulög án nokkurs afdráttar („without modi- fication"). Þeir stofnuðu tvær stórar bændabyggðir: Eystribyggð, svarandi til Júlíönuvonarheraðs, og Vestri- byggð við hina miklu fjarðaklasa, þar sem Góðvon, hinn núverandi höfuðstaður Grænlands, nú stendur. Bændurn- ir mættu á heraðsþingum (local assembles), þar sem þeir sátu í dómum og settu lög nákvæmlega (exactly) eins og á Islandi og um alla Skandinavíu. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.