Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 61
\ arathafnar. Eitt sinn unnum yfirdáðarétti má halda við með huganum einum, viljanum til að eiga landið og ríkja yfir því. Á þeim tímum, þegar sáralítið sem ekkert sam- band var við Grænland, héldu konungar Islands, Noregs- konungur, yfirráðarétti sínum yfir því með huganum ein- um, viljanum til að eiga það og stjórna því. Stjórnarframkvæmdin og þjóðfélagsvaldið verða að fylgjast að, en yfirráðarétturinn aleinn (sem nudum jus) getur verið aleinn útaf fyrir sig í einni hendi, en stjórnar- athöfnin og þjóðfélagsvaldið í höndum annara, t. d. hjá hlutafélagi, einstökum manni eða erlendu ríki. 1 fyrri tíð var það mjög algengt, að konungar fólu stjórnarathöfnina og þjóðfélagsvaldið í nýlendum í hendur félaga eða ein- stakra manna, en héldu yfirráðaréttinum í eigin hendi. En það þurfti enga nýlendustöðu til þess, að yfirráðarétturinn væri aðskilinn frá stjórnarframkvæmdinni og þjóðfélags- valdinu. Eftir Berlínarfriðinn var t. d. stjórnarfram- kvæmdin og þjóðfélagsvaldið í Bosníu og Herzegóvíu í höndum stórveldisins Austurríki-Ungverjalands, en yfir- ráðarétturinn í höndum Tyrkjasoldáns. í réttarskjölum Grænlandsmálsins milli Norðmanna og Dana 1931—33 er Grænland einatt tekið sem dæmi upp á land, þar sem yfirráðarétturinn hefur löngum verið aðskilinn frá stjórn- arathöfninni og þjóðfélagsvaldinu. Og satt er það. Svo spyr þú, hvernig Danmörk hafi náð í sínar hendur stjórnarathöfninni og þjóðfélagsvaldinu yfir Grændlandi? — Ég skal svara því: Um 1500 eða í byrjun 16. aldar lögðust hinar árlegu og einokuðu verzlunarsiglingar frá Norðurlöndum til Græn- lands niður. Er viðleitni konungs og erkibiskups til að kippa þessu í lag á árunum 1514—1521 urðu að engu, og Grænland var „siglingalaust" frá Norðurlöndum, líkaði Jslendingum að vonum þetta stórilla. Veturinn 1567—1568 var Ormur lögmaður Sturluson í Khöfn og í miklum kær- leikum hjá æskuvini sínum Friðriki konungi II. Sýndi Ormur þá konungi „sáttmála" og „skildaga," er ekki geta 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.