Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 42
að gera sig réttlausa með því, að segja sig úr lögum við frændur sína og vini og aðrar máttarstoðir á íslandi, enda sýna Grágás, lögbækur Islands, Kristinnréttur Árna bisk- ups, fjöldi sáttmála og annara órengjanlegra heimilda, að Grænland varð, og hefir fram á þenna dag verið, íslenzk nýlenda. Þetta áðursagða áréttar svo Eske Brun og danska ríkis- stjórnin með því að segja, að íslenzka nýlendan á Græn- landi hafi allt frá stofnun hennar í lok 10. aldar ,,ætíð verið talin tilheyra sameinuðu skandinavísku löguneyti („were ahva.vs regarded as belgoning to a unified scandi- navian community"). Ekki voru öll löguneyti í fornöld þjóðfclög. En Eske Biun er að lýsa stjórnskipun þjóðfé- lagsins á Grænlandi, svo að hann getur því með löguneyti eða réttarsamfélagi (community) ekki átt við neitt annað en þjóðfélag, og þetta skýrir sig sjálft. Hér afneitar Eske Brun og danska ríkisstjórnin því enn, að Grænland hafi nokkurntíma átt nokkurt pólitískt sjálfstæði. En lavaða norrænu þjóðfélagi tilheyrði Grænland þá altlaf stöðugt, síðan á víkingaöld? Þessu er Eske Brun búinn að svara með því að segja, að Grænland hafi einvörðungu verið numið af Islending- um, er tóku þjóðfélag sitt og alla aðra félagsskipun sína með sér þangað, og með því að lýsa því sem íslenzkri ný- lendu í forngermönsku þjóðfélagsformi. En lítum þó nánar á málið: 1) Ekkert norrænt þjóðfélag nema Island var þess megn- ugt á 10. öld, að stofna nýlendu handan við hamsmegn Atlantshafsins og ísa Grænlands. 2) Yfirráðasvæði fylkja og þinglaga í Noregi og síðar landsins Noregs náði aldrei lengra en vestur að miðju hafi (Gulaþingslög, 111, Ngl. I, 50; Frostaþingslög, IX, 6, Ngl. I, 208, 210, sbr. II, 510). Við þessa miðhafslínu hófst yfir- ráðasvæðði Islands yfir hafinu (Grgs. Ia, 142—143),, og tók yfir öll hafssvæði þaðan frá í vestur eins vítt og íslenzk skip höfðu kannað, svo atburðir, sem þar gerðust, fóru 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.