Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 58
stjórnarinnar, en 20 voru á móti, því 5 þingmenn stjórnar- flokkanna snerust gegn stjórninni og greiddu atkvæði á móti henni. Tveir sjálfstæðismenn voru fjarverandi. IV. Opimber yfirlýéing danska utanríkisráðuneytisins, dags. 27. nóv. — Grænland tilheyrói íslenska þjóðfélaginu. Hin samúðarríka framkoma Chr. S. Oftedals í garð Dan- merkur kann að hafa átt einhvern þátt í því, að Jyllands- posten í Árósum birti þ. 23. nóv. 1954 harðorða árás á danska utanríkisráðuneytið og sendinefnd Danmerkur hjá Sþ. fyrir ósæmilega framkomu gagnvart Noregi og sögu- fölsun Noregi í óhag. Þessari árás svaraði danska utanríkisráðuneytið með yf- irlýsingu dags. 27. nóv. 1954. Vill það ekki kvika frá neinni þeirri upplýsingu, sem Danmörk hafði gefið Sþ. Sérstak- lega gerir það ræður Lannungs að sínum eigin orðum og bendir á það, að hann hafi sagt: ,,I þjóðfélagslegu tilliti tilheyrði Grænland Islandi (,,I politisk Henseende hörte Grönland sammen med Isíand"), sem hins vegar var tengt við Noreg á fyrstu öldum land- náms síns, og árið 1380 kom það undir hina dansk-norsku krónu. Þegar Danmörk og Noregur skildu 1814, hélt Grænland áfram að vera með Danmörku."1) Og síðar bætir danska utanríkisráðuneytið við: „Af framanskráðu ætti það að vera augljóst, að ásökunin um sögufölsun er ástæðulaus."1) D ,,I politisk Henseende hörte Grönland sammen med Island, som paa sin Side var forbundet med Norge i de förste Aarhundred- er af sin Kolonisation, og i 1380 kom det under den dansk-norske Krone. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.